Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 39

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 39
^yðinglegum arfi. í Postulasögunni Jaum við merki þess, að postularnir eldu bænatíðir Gyðinga. Á þriðju undu voru þeir saman komnir, er ^ei agur Andi kom yfir þá (Post. 2,15). ti|Sj^ttu stundu fór Pétur upp á þakið 3ð biðjast fyrir (Post. 10, 9). Um þejnaS*.UncJ'na’ niundu stundina gengu lr Pétur og Jóhannes upp í helgi- ir .rn.lnn (p°st. 3, 1). Þessar þrjár stund- þee'tuðust kristnir menn við að halda. Ur)®ar ^ristin klaustur koma til sög- Verg9^ tj°J9ar bænastundunum og bæn9 ■l0kS átta' ,nnihald Þessara hið a^J°r®a e®a tíða var allan tímann bib S|ama: ^álmar Davíðs og aðrir var 'U.egir söngvar og bænir. Alltaf það^k1^0^ nota®ur °9 Þess vegna er leitt 'i 30 Slík bæna9Íörr5 heitir yfir- rnenV^3^ tJ®as°n9ur í íslenzkum bók- öldun Um' 'ri®asöngurinn varð á mið- f |^|am airnenningseign. Fólk sótti hann °g tUStrin’ sem voru menningarlegar heraLUarle®ar miðstöðvar viðkomandi gáfur ^09 9etnar voru út einfaldar út- eftir .ans tiJ almenningsnota. Lengi Hér ,Sl. askipti hélst tíðasöngur við. Verig3 ,Siandi mun hann lengst hafa anna s Unda®ur í skólum biskupsstól- leifar . nitjándu öld munu síðustu krigtni i<nS bata h°rfið í lútherskri fleinj1 °m i Uós, í þessu sem og aður Vf ^6Sar k|austrin og reglulifn- UnarmVt?rfa’ ^a hverfur sá endurnýj- unum h Ul" °9 tri°ma9n’ sem í klaustr- sarnvi7kefUr bui® 1 9e9num aldirnar, þess a ^irkjunnar sofnar. UpP|ýSar einf°ldu og yfirborðslegu aö hafa i93^ Um tíðason9 aetla ég ekki bessu sk609^1’ ^V’ a® tilgangurinn með að senioV'- m'nu er tyrst °9 fremst sá álítið frá því, sem ég kynnt- ist og reyndi síðastliðið sumar á móti er ég sótti í Lögum Kloster í Danmörku. Lögum Kloster er á Suð-vestur Jót- landi, en þangað komu munkar frá Ribe á 12. öld og stofnuðu klaustur. Þar stendur klausturkirkjan, veglegt og vel haldið hús, og gegnir nú á ný veg- legu hlutverki sem þungamiðja marg- víslegrar starfsemi, sem á seinni árum hefur hafizt á þessum stað. Þarna er rekinn kristinn lýðháskóli með fjöl- breyttu námskeiðahaldi á sumrin. Prestaskóli er einnig tekinn til starfa nýlega, og loks er svokallað refugium, eða athvarf, sem byggt hefur verið upþ af miklum myndarskap og fyrir ódrep- andi áhuga sóknarprestsins. í þessu refugium hélt svo Selskabet Dansk Tidegærd árlegt sumarmót sitt um mánaðamóti júní-júlí. Selskabet Dansk Tidegærd er á- hugamannafélag um tíðagjörð, og á sér hliðstæður um öll Norðurlönd, nema á íslandi. Snemma á þessari öld vöknuðu ýmsir trúaðir menn til með- vitundar um það, að með endalokum tíðasöngsins í mótmælendakirkjunum, hefðu óbætanleg verðmæti farið for- görðum. Upphaf endurreisnarstarfsins má segja að hafi verið, er farið var að koma á reglubundnum kvöldsöng í ýmsum höfuðkirkjum. Slíkt hófst t. d. í dómkirkjunni í Kaupmannahöfn árið 1929. Fjölmargar smærri útgáfur á tíðasöng komu fram, og voru notaðar í kirkjum, skólum og á heimilum. Hlið- stæðar útgáfur hafa komið fram hér. Sigurður Pálsson hóf að gefa út ein- stakar tíðir. Hann og Róbert A Ottós- son gáfu út tvær tíðir með tónum. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar gaf út tvær tíðir í samantekt sr. Arngríms 37

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.