Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 39
^yðinglegum arfi. í Postulasögunni Jaum við merki þess, að postularnir eldu bænatíðir Gyðinga. Á þriðju undu voru þeir saman komnir, er ^ei agur Andi kom yfir þá (Post. 2,15). ti|Sj^ttu stundu fór Pétur upp á þakið 3ð biðjast fyrir (Post. 10, 9). Um þejnaS*.UncJ'na’ niundu stundina gengu lr Pétur og Jóhannes upp í helgi- ir .rn.lnn (p°st. 3, 1). Þessar þrjár stund- þee'tuðust kristnir menn við að halda. Ur)®ar ^ristin klaustur koma til sög- Verg9^ tj°J9ar bænastundunum og bæn9 ■l0kS átta' ,nnihald Þessara hið a^J°r®a e®a tíða var allan tímann bib S|ama: ^álmar Davíðs og aðrir var 'U.egir söngvar og bænir. Alltaf það^k1^0^ nota®ur °9 Þess vegna er leitt 'i 30 Slík bæna9Íörr5 heitir yfir- rnenV^3^ tJ®as°n9ur í íslenzkum bók- öldun Um' 'ri®asöngurinn varð á mið- f |^|am airnenningseign. Fólk sótti hann °g tUStrin’ sem voru menningarlegar heraLUarle®ar miðstöðvar viðkomandi gáfur ^09 9etnar voru út einfaldar út- eftir .ans tiJ almenningsnota. Lengi Hér ,Sl. askipti hélst tíðasöngur við. Verig3 ,Siandi mun hann lengst hafa anna s Unda®ur í skólum biskupsstól- leifar . nitjándu öld munu síðustu krigtni i<nS bata h°rfið í lútherskri fleinj1 °m i Uós, í þessu sem og aður Vf ^6Sar k|austrin og reglulifn- UnarmVt?rfa’ ^a hverfur sá endurnýj- unum h Ul" °9 tri°ma9n’ sem í klaustr- sarnvi7kefUr bui® 1 9e9num aldirnar, þess a ^irkjunnar sofnar. UpP|ýSar einf°ldu og yfirborðslegu aö hafa i93^ Um tíðason9 aetla ég ekki bessu sk609^1’ ^V’ a® tilgangurinn með að senioV'- m'nu er tyrst °9 fremst sá álítið frá því, sem ég kynnt- ist og reyndi síðastliðið sumar á móti er ég sótti í Lögum Kloster í Danmörku. Lögum Kloster er á Suð-vestur Jót- landi, en þangað komu munkar frá Ribe á 12. öld og stofnuðu klaustur. Þar stendur klausturkirkjan, veglegt og vel haldið hús, og gegnir nú á ný veg- legu hlutverki sem þungamiðja marg- víslegrar starfsemi, sem á seinni árum hefur hafizt á þessum stað. Þarna er rekinn kristinn lýðháskóli með fjöl- breyttu námskeiðahaldi á sumrin. Prestaskóli er einnig tekinn til starfa nýlega, og loks er svokallað refugium, eða athvarf, sem byggt hefur verið upþ af miklum myndarskap og fyrir ódrep- andi áhuga sóknarprestsins. í þessu refugium hélt svo Selskabet Dansk Tidegærd árlegt sumarmót sitt um mánaðamóti júní-júlí. Selskabet Dansk Tidegærd er á- hugamannafélag um tíðagjörð, og á sér hliðstæður um öll Norðurlönd, nema á íslandi. Snemma á þessari öld vöknuðu ýmsir trúaðir menn til með- vitundar um það, að með endalokum tíðasöngsins í mótmælendakirkjunum, hefðu óbætanleg verðmæti farið for- görðum. Upphaf endurreisnarstarfsins má segja að hafi verið, er farið var að koma á reglubundnum kvöldsöng í ýmsum höfuðkirkjum. Slíkt hófst t. d. í dómkirkjunni í Kaupmannahöfn árið 1929. Fjölmargar smærri útgáfur á tíðasöng komu fram, og voru notaðar í kirkjum, skólum og á heimilum. Hlið- stæðar útgáfur hafa komið fram hér. Sigurður Pálsson hóf að gefa út ein- stakar tíðir. Hann og Róbert A Ottós- son gáfu út tvær tíðir með tónum. Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar gaf út tvær tíðir í samantekt sr. Arngríms 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.