Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 47
?5rir’ sem k°ma fyrst heldur en á-
n9'ssjúklingurinn sjálfur.
koma líka sjálfir, og flestir,
ern ég hefi haft afskipti af, eru karl-
Q enn e svipuðum aldri og ég sjálfur,
9 Qjarnan þekkja eitthvað til mín.
h 9 j30 nokkrir taka það fram að
'r komi ekki til mín sem prests ...).
reyna?* fVÍðtÖlin fara 1 að h,usta °9
sýn f30 fa Sem gle99st yfirlit og yfir-
ag ^ ir vandamálið. Og hér gildir líka
Ka vekja vonina — ef vonleysi ríkir.
annna vel hvaða aðgerða er þörf. Síð-
far ^ kynna hveða leiðir hægt er að
a (°9 þær eru margar í dag).
! hetta l<emur til greina:
' eimilislæknir, t. d. ef líkamleg
ei sa er ekki í lagi og vanti víta-
2. fiIsl! einni9 ef þarf að nota antabus.
d . adeiid Kleþpsspítala (göngu-
1 fyrir áfengissjúklinga). Ræða
3. q r við iækna og félagsráðunauta.
Kie -1° (afvötnun og meðferð á
Klepp') ^affl 0nn 6ru torciðmar 9e9n
5 a VifMstöðum.
6. AAeeP°rt.°9 aðrir eriendir spítalar.
s Samtökin °9 SÁÁ-samtökin og
haf nUn heirra í Mosfellssveit. (ath.
7. H| alltaf bæklinga þeirra).
mannarSarl<0f’ stofnun Hv|-tasunnu-
^i'Anon
8. S,ldU"a-.
Þeirra^’h"9 íka templara og starf
aldro- l, 'num ýmsu stúkum. (Fær
urei hijómgrunn).
PreStur harf »
kema siáif 35 Vera við Því búinn að
Ur skjólstæðingi sínum í
°9 Al-Ateen fyrir fjöl-
samþand við einhvern þessara aðila
og jafnvel að gangast í að koma hon-
um inná þessar stofnanir. Einnig að
fara með honum t. d. á fyrsta AA-fund-
inn. Þó ber að varast að verða eins
konar ,,hækja“ fyrir hann. En það er
mikilvægt, að eitthvað raunhæft sé
gert fljótlega, annars er hætta á að á-
fengissjúklingurinn komi ekki aftur í
næsta viðtal.
Það er æskilegt, að presturinn þekki
þessar stofnanir, sem áður voru nefnd-
ar (og „kunni á þær“), og sé kunnugur
ráðamönnum þeirra. Þetta er auðvelt
að gera með heimsóknum og með því
að sækja kynningarfundi þeirra. Þessir
aðilar eru fúsir til samstarfs og sam-
vinnu, það hefi ég reynt.
Nú kemur það stundum fyrir, að
skjólstæðingur sé ekki á því stigi að
þurfa læknis við eða dvöl á stofnun,
og hann kunni ekki við AA-leiðina. (En
hún hentar því miður ekki öllum). Þeg-
ar svo ber undir, þá tek ég þá sjálfur
í meðferð og nota: Viðtöl, fræðslu um
áfengið og áfengissýkina og bænir.
Einnig skora ég á þá að koma í mess-
ur og á almennar samkomur á fimmtu-
dögum. Þetta hefur gengið fyrir suma,
en ekki aðra, en nokkrir hafa læknast
og jafnvel eignast lifandi trú, og með-
an svo er, þá held ég áfram.
NB. Þegar ég tala um fræðslu, þá
byrja ég á einföldum staðreyndum,
sem höfða til skynseminnar. Reyni að
sýna fram á, hvernig hömlulaus á-
fengisneysla rífur markvisst niður og
sundrar lífi manna og endar í dauða.
(Skissa gjarnan á blað, það virðist
hafa áhrif...).
45