Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 47

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 47
?5rir’ sem k°ma fyrst heldur en á- n9'ssjúklingurinn sjálfur. koma líka sjálfir, og flestir, ern ég hefi haft afskipti af, eru karl- Q enn e svipuðum aldri og ég sjálfur, 9 Qjarnan þekkja eitthvað til mín. h 9 j30 nokkrir taka það fram að 'r komi ekki til mín sem prests ...). reyna?* fVÍðtÖlin fara 1 að h,usta °9 sýn f30 fa Sem gle99st yfirlit og yfir- ag ^ ir vandamálið. Og hér gildir líka Ka vekja vonina — ef vonleysi ríkir. annna vel hvaða aðgerða er þörf. Síð- far ^ kynna hveða leiðir hægt er að a (°9 þær eru margar í dag). ! hetta l<emur til greina: ' eimilislæknir, t. d. ef líkamleg ei sa er ekki í lagi og vanti víta- 2. fiIsl! einni9 ef þarf að nota antabus. d . adeiid Kleþpsspítala (göngu- 1 fyrir áfengissjúklinga). Ræða 3. q r við iækna og félagsráðunauta. Kie -1° (afvötnun og meðferð á Klepp') ^affl 0nn 6ru torciðmar 9e9n 5 a VifMstöðum. 6. AAeeP°rt.°9 aðrir eriendir spítalar. s Samtökin °9 SÁÁ-samtökin og haf nUn heirra í Mosfellssveit. (ath. 7. H| alltaf bæklinga þeirra). mannarSarl<0f’ stofnun Hv|-tasunnu- ^i'Anon 8. S,ldU"a-. Þeirra^’h"9 íka templara og starf aldro- l, 'num ýmsu stúkum. (Fær urei hijómgrunn). PreStur harf » kema siáif 35 Vera við Því búinn að Ur skjólstæðingi sínum í °9 Al-Ateen fyrir fjöl- samþand við einhvern þessara aðila og jafnvel að gangast í að koma hon- um inná þessar stofnanir. Einnig að fara með honum t. d. á fyrsta AA-fund- inn. Þó ber að varast að verða eins konar ,,hækja“ fyrir hann. En það er mikilvægt, að eitthvað raunhæft sé gert fljótlega, annars er hætta á að á- fengissjúklingurinn komi ekki aftur í næsta viðtal. Það er æskilegt, að presturinn þekki þessar stofnanir, sem áður voru nefnd- ar (og „kunni á þær“), og sé kunnugur ráðamönnum þeirra. Þetta er auðvelt að gera með heimsóknum og með því að sækja kynningarfundi þeirra. Þessir aðilar eru fúsir til samstarfs og sam- vinnu, það hefi ég reynt. Nú kemur það stundum fyrir, að skjólstæðingur sé ekki á því stigi að þurfa læknis við eða dvöl á stofnun, og hann kunni ekki við AA-leiðina. (En hún hentar því miður ekki öllum). Þeg- ar svo ber undir, þá tek ég þá sjálfur í meðferð og nota: Viðtöl, fræðslu um áfengið og áfengissýkina og bænir. Einnig skora ég á þá að koma í mess- ur og á almennar samkomur á fimmtu- dögum. Þetta hefur gengið fyrir suma, en ekki aðra, en nokkrir hafa læknast og jafnvel eignast lifandi trú, og með- an svo er, þá held ég áfram. NB. Þegar ég tala um fræðslu, þá byrja ég á einföldum staðreyndum, sem höfða til skynseminnar. Reyni að sýna fram á, hvernig hömlulaus á- fengisneysla rífur markvisst niður og sundrar lífi manna og endar í dauða. (Skissa gjarnan á blað, það virðist hafa áhrif...). 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.