Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 51

Kirkjuritið - 01.04.1978, Side 51
yöröungu ' Ijósi hugsunar sem tengir ®r saman og les út úr þeim eða 9efur þeim merkingu fyrir atbeina hug- ynda, kenninga eða setninga. Með rum orðum: lýsingar á staðreyndum v a hu9sanlegum staðreyndum geta erið rök fyrir skoðun, staðreyndirnar Ja'far eru ekki slík rök. u nnaS atriði þessu skylt veldur örð- 9 eikum í umræðum um trúmál en Qa ,eru ólíkar skoðanir á eðli trúar g9 rokum fyrir trú yfirleitt. Menn eru f^rnennt sammála um að trú sé sann- te nn^’ Þekking eða vitneskja sinnar ^9undar, Sem ekki sé studd samskon- skoS^^UITI °9 Vl'sinclaie9 þekking. En 0 anir manna á viðgangi trúarinnar j rei<Unum fyrir trúnni eru ólíkar. ani ^r°fum dráttum má draga skoð- Sem 1113,1113 ' Þessum efnum í tvo dilka h viS 9etum nefnt trúarlega hug- gr/'u °9 trúarlega hluthyggju. (Þessi ekk'nariTlUnUr er rSi<ie9ur- ÞaS er Þv' hald^! ^V' fyrirstöSu að sami maður ség ' ram si<oSunum sem falla röklega tveimS'n ' hvorn fiokkinn). í næstu tveimUr 9reinum mun ég iýsa þessum þggr Ur me9'nskoðunum og gagnrýna !: srein. Tr skog^ 69 hu9hyggja einkennist af þeir sónuUn a® roi<in fyrir trúnni séu pe °örum^ 6^a einstakiin9shunci'n c óskiij °ft iiisk'ijanle9 eða jafnv rri8e|a?nie9' ^653' skoðun nýtur tv Um 0ausf mikiis viðgangs nú á dö' ^mis 9 fyrir henni má auk þess fæ r°kin r . rei< ^mor9 sambærileg v hyggj yrir siðfræðilegri afstæði að end! SVo sem Þau að trúin hv 'n9u á persónulegri ákvörði og engu öðru; þá skipti tilefni ákvörð- unarinnar í sjálfu sér engu, hún væri einkamál og reist á persónulegri reynslu. Ég hyggst ekki gagnrýna hina trúar- legu hughyggju almennt, heldur eitt afbrigði hennar sem mér virðist að komi beint eða óbeint fram hjá ýmsum kristnum mönnum. Það felst í því að telja trúarreynsluna ekki aðeins upp- sprettu og undirstöðu allrar sannrar trúar heldur jafnframt mælikvarða á sjálfan boðskapinn. (Ég tek fram að ég veit ekki um neinn mann sem hefur haldið fram beinlínis þeirri skoðun sem ég mun fjalla um. Hins vegar gægist hún undarlega víða fram). Þeirri skoðun sem ég hef í huga mætti lýsa stuttlega á eftirfarandi hátt: Sá einn sem hefur orðið fyrir þeirri reynslu að mæta Jesú Kristi í Biblíunni eða á öðrum vettvangi og trúir að hann sé sendur af Guði til að frelsa fallið mannkyn kann að meta boðskap- inn og getur gert sér grein fyrir því hvað það sé að vera kristinn; sá sem ekki hefur orðið fyrir þeirri reynslu að finna Guð í Jesú Kristi skilur ekki og getur ekki skilið hvað kristin trú er — ekki fremur en maður sem aldrei hefur orðið ástfanginn skilur né getur skilið hvað ást er. Nú er það eitt að verða fyrir mikilli reynslu og annað að skilja hana. Hversu mikilvæg sem trúarreynslan kann að vera mönnum getur hún ein aldrei orðið mælikvarði á gildi þess veruleika sem reynslunni veldur. Or- sök eða tilefni trúarreynslunnar kynni að vera höfuðhögg, eiturlyf eða eitt- hvað annað — reynslan sjálf sker ekki úr um það; eðli reynslunnar er auk 49

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.