Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 55

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 55
staklinga, trúarbrögðin eru hins veg- ar heild trúarsetninga, helgisiða og reQlna af ýmsu tagi sem spretta af mum huglægu viðbrögðum. Þessir Veii' þættir eru samofnir því að trúin Sem huglægt andsvar eingöngu á sér ®n9a festu, heldur öðlast hana í lífi lns trnaða, siðum hans og framkomu. utverk trúarsetninga og helgisiða er f'nmitt að veita trúnni varanleika í ^erni einstaklingsins og um leið að ryg9ja samheldni trúaðra og vera gnjndvöllur að trúarsamfélagi þeirra. ó að kristin trú og kristin trúar- Kr°9ð’ kirkja Krists og boðskapur uglsts, séu þannig röklega samtvinn- þ °g myndi eða eigi að mynda eina e' þá er jafnvíst að í raun geta ^au verið og eru eflaust alltaf að ein- Verju marki sundurleit og auk þess ^nislungjn þáttum sem röklega séð mU ^r'stni óháðir. Meðal kristinna Unanna sjálfra er reyndar engin skoð- al9engari en einmitt þessi: að trúin að ^aldnast ef nokkurn tíma hrein, VQrjJ^Í3 Krists sé ekki og hafi aldrei trú' einv°rSungu málsvari kristinnar þgar °9 trúarbragða. Vitundin um ag 3 er SVo r*k meðal kristinna manna leika?Umin9Ín: hvenær trúi ég í sann- el^. er spurning sem sumir telja Qug 9 ^^unlegu valdi að svara, náð eigiSk. þurfi að koma til. Þessa náði Urn' þ'.rl<ian að tlytja mönnum og þjóð- ill guJn se eða eigi aS vera staðgeng- önnur Sríi<is a jörðu. En hér rís upp ingar fVlssa: hvenær eru kennisetn- hún f| iri<junna'', trúarjátningin sem ocg^ y!Ur; ' ful.u samræmi við guðs- Un Se lrkjan er veraldleg valdastofn- niuna171- ^arf 9æta efnalegi"a hags- eins °g önnur fyrirtæki. En guðs- orð á ekkert skylt við þrætur manna um veraldleg gæði. Hinn röklegi munur trúar og trúar- bragða veldur því að nauðsynlegt er að greina að áhrif boðskaparins á hugsun manna eða hugsunarhátt, og áhrif hans / mannlegu þjóðfélagi. í þessari grein mun ég nefna nokkur áhrifaríkustu atriðin í boðskap Krists; í næstu grein mun ég hins vegar fjalla um sérstöðu kristinnar trúar með til- liti til annarrar trúar, og með tilliti til þess hugsunarháttar sem kenndur er við vísindi og fræði, en að því búnu víkja að stöðu kirkjunnar og áhrifa- mætti kristinnar hugmyndafræði í þjóð- félaginu. Með orðum sínum virðist Kristur öllu öðru fremur vilja vekja menn til vitundar um sjálfa sig sem persónur kallaðar af Guði föður til eilífs lífs og samfélags við hann. í engum trúar- brögðum er lögð þvílík áhersla á hina persónulegu hlið: Faðirinn er hin full- komna persóna sem af kærleika og frjálsum vilja skapar ex nihilo — úr engu — heiminn og mennina í sinni mynd. Að Guð skapi manninn í sinni mynd, felur í sér að manninum sé ekki unnt að skilja sjálfan sig sem einstaka persónu, Pétur eða Pál, nema af kalli Guðs og andspænis honum. Að Guð kalli menn og skapi í sinni mynd fer saman: köllunin sem vekur menn til vitundar um persónulegan Guð vekur þá um leið til vitundar um sjálfa sig sem verur í mynd Guðs, verur sem eru óskiljanlegar nema í Ijósi Guðs. Samkvæmt kristinni skoðun getur maðurinn ekki skilið þetta af sjálfs- 53

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.