Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 55

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 55
staklinga, trúarbrögðin eru hins veg- ar heild trúarsetninga, helgisiða og reQlna af ýmsu tagi sem spretta af mum huglægu viðbrögðum. Þessir Veii' þættir eru samofnir því að trúin Sem huglægt andsvar eingöngu á sér ®n9a festu, heldur öðlast hana í lífi lns trnaða, siðum hans og framkomu. utverk trúarsetninga og helgisiða er f'nmitt að veita trúnni varanleika í ^erni einstaklingsins og um leið að ryg9ja samheldni trúaðra og vera gnjndvöllur að trúarsamfélagi þeirra. ó að kristin trú og kristin trúar- Kr°9ð’ kirkja Krists og boðskapur uglsts, séu þannig röklega samtvinn- þ °g myndi eða eigi að mynda eina e' þá er jafnvíst að í raun geta ^au verið og eru eflaust alltaf að ein- Verju marki sundurleit og auk þess ^nislungjn þáttum sem röklega séð mU ^r'stni óháðir. Meðal kristinna Unanna sjálfra er reyndar engin skoð- al9engari en einmitt þessi: að trúin að ^aldnast ef nokkurn tíma hrein, VQrjJ^Í3 Krists sé ekki og hafi aldrei trú' einv°rSungu málsvari kristinnar þgar °9 trúarbragða. Vitundin um ag 3 er SVo r*k meðal kristinna manna leika?Umin9Ín: hvenær trúi ég í sann- el^. er spurning sem sumir telja Qug 9 ^^unlegu valdi að svara, náð eigiSk. þurfi að koma til. Þessa náði Urn' þ'.rl<ian að tlytja mönnum og þjóð- ill guJn se eða eigi aS vera staðgeng- önnur Sríi<is a jörðu. En hér rís upp ingar fVlssa: hvenær eru kennisetn- hún f| iri<junna'', trúarjátningin sem ocg^ y!Ur; ' ful.u samræmi við guðs- Un Se lrkjan er veraldleg valdastofn- niuna171- ^arf 9æta efnalegi"a hags- eins °g önnur fyrirtæki. En guðs- orð á ekkert skylt við þrætur manna um veraldleg gæði. Hinn röklegi munur trúar og trúar- bragða veldur því að nauðsynlegt er að greina að áhrif boðskaparins á hugsun manna eða hugsunarhátt, og áhrif hans / mannlegu þjóðfélagi. í þessari grein mun ég nefna nokkur áhrifaríkustu atriðin í boðskap Krists; í næstu grein mun ég hins vegar fjalla um sérstöðu kristinnar trúar með til- liti til annarrar trúar, og með tilliti til þess hugsunarháttar sem kenndur er við vísindi og fræði, en að því búnu víkja að stöðu kirkjunnar og áhrifa- mætti kristinnar hugmyndafræði í þjóð- félaginu. Með orðum sínum virðist Kristur öllu öðru fremur vilja vekja menn til vitundar um sjálfa sig sem persónur kallaðar af Guði föður til eilífs lífs og samfélags við hann. í engum trúar- brögðum er lögð þvílík áhersla á hina persónulegu hlið: Faðirinn er hin full- komna persóna sem af kærleika og frjálsum vilja skapar ex nihilo — úr engu — heiminn og mennina í sinni mynd. Að Guð skapi manninn í sinni mynd, felur í sér að manninum sé ekki unnt að skilja sjálfan sig sem einstaka persónu, Pétur eða Pál, nema af kalli Guðs og andspænis honum. Að Guð kalli menn og skapi í sinni mynd fer saman: köllunin sem vekur menn til vitundar um persónulegan Guð vekur þá um leið til vitundar um sjálfa sig sem verur í mynd Guðs, verur sem eru óskiljanlegar nema í Ijósi Guðs. Samkvæmt kristinni skoðun getur maðurinn ekki skilið þetta af sjálfs- 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.