Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 57
°Hum hugmyndum um ópersónuleg ofl eða máttarvöld sem ríki yfir lífi uianna. í samræmi við þetta greina ristnar goðsagnir sig frá öðrum goð- s°gulegum lýsingum sem kunnar eru ® 'iikomu og enda veraldar, í þeim er yer9' sagt frá náttúrlegum máttar- völdum. í hinum kristna boðskap er nattúran þannig svipt þeirri dulmögn- Un sem flest trúarbrögð leggja meiri e a rninni áherslu á. Kristindómurinn a Því í sífelldri baráttu við þá forn- eskju sem enn lifir í líki ýmiss konar Hattúrutrúar. En til er allt annar hugsunarhátti en sá sem kenndur er við kristni c efur ráðist gegn forneskju af er meiri gleði og afli: hugsunarhátti |ee'mspeki og vísinda. Grísk og gyðini 9 arfleifg tvinnast saman í sögun 9 einkenna öðru fremur menninc l^sturlanda: Grikkland og Gyðingi nd. Jerúsalem og Aþena, eru tva eginstoðir og lífæðar vestrænm agSnningar sem virðist á góðri leið me Vj le9gja undir sig heiminn. San j na °9 átök þessara tveggja mem þPearskauta móta hugsun vesturlandi pó^er er meginmunur þessara tveggja °g hvað tengir þá saman? Ég ken ■ leitast vi® a^ iýsa Því ein- harg' ^eimsPeki eða vísinda sem Qyg.ast stangast á við kristni eða hefstn9dÓm' Heimspekileg hugsun hUn me® Því að menn hafna þeim reyndUnarhætti að einstakar stað- af fr-'r.. e®a atburðir séu skiljanlegir visunaSÓ9nUm einum e®a beinum til- ega s^m tM annarra einstakra atburða sögur 3 re^nda- í stað þess að segja °9 lýsa hlutunum eins og þeir koma í Ijós með ótal ólíkum einkenn- um og blæbrigðum vill sá sem hugsar vísindalega eða heimspekilega skilja röklegt samhengi hinna ólíku fyrirbæra og það sem veldur því að þau eru með svo mismunandi hætti sem raun ber vitni. Hið einstaka og frábrugðna verður ekki skilið eitt sér, heldur eingöngu af venslum sínum við aðra hluti eða önnur fyrirbæri; ekkert verður skilið án tilvísunar til einhverrar heildar sem er bundin reglum eða lögmálum. Vera má að veruleikinn sé óendanlegur og svo sundurleitur að ekki sé unnt að skilja heiminn sem eina röklega heild; vera má að mannlegri hugsun séu tak- mörk sett sem hindra framgang þekk- ingarinnar. Hvorugt þessara atriða ónýtir boðorð heimspeki og vísinda: við eigum að skilja alla hluti sem þætti einnar heildar; veruleikann á að samsvara kröfum skynseminnar, hann á að samræmast þeim heimi hugtaka og reglna sem skynsemin byggir og viðurkennir. Hin kristna og gyðinglega guðshug- mynd gengur þvert á þennan hugs- unarhátt — ekki gegn honum heldur lóðrétt á hann. Guð er í engum skiln- ingi partur af þeirri röklegu heild sem heimspekin höfðar til. Hann er heldur ekki orsök hennar í neinni venjulegri merkingu þess orðs, heldur skapari. Sköpunarhugtak kristninnar svarar alls ekki til hugmynda heimspekinga eða annarra um frumorsök allra hluta, eins og margir hafa viljað halda, Guð er utan veraldarinnar, sköpunarverksins. Af þessu má ekki draga þá ályktun að guðshugmynd kristninnar sé þránd- ur í götu skynsamlegrar viðleitni til 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.