Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 59

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 59
sjálfstæður heimur frummynda (P’laton) eða búi í veruleika reynsl- Ur>nar (Aristóteles), eða sé afsprengi ^annlegrar skynjunar og ímyndunar (Hume), eða rökkerfi sem sýni með yaisum hætti innri gerð veruleikans e9el °9 ýmsir efnishyggjumenn). í °Hum þessum ólíku kenningum er 9®rður greinarmunur sýndar og reynd- og um leið lagður hornsteinn Vers konar tvíhyggju. ^erði tvíhyggja að trúaratriði er snftinn boðskapur engri skoðun and- ^nunari. Ástæðurnar fyrir þessu eru 1 askuld fræðilegar. En þessi afstaða ^nstninnar hefur engu að síður mikil- ^93. frseðilega þýðingu: heimspeki vísindum er sú hætta búin að þ3 na í fastmótuðum kennisetningum, að telja bilið milli mannlegrar br9Snnar °g veruleikans sjálfs vera s^Ua í eitt skipti fyrir öll, — en Guð, semS6m.eÍnn er fyl,ile9a (-Ég er sá han 6r aiiur annar’ niilli aid S. °9 rnann,egra hugsunar verður eru^ fræðilega. Á hinn bóginn og u9Sun mannsins og líkami, efni Qug^ndÍ’ ein erofa heild andspænis pAii en . er merkilegra í kenningu Krists efnis U9mync,in um algjöra einingu unar °9 anc|a, líkama og sálar, hugs- íbúi .°9 Veru|eika. Mannssálin er ekki heicjJr sinum hér á jörðinni, ins er eitt.me® honum: líkami manns- hann 6kki tæki sálarinnar heldur er draum maðurinn sjálfur. Frumstæðir blekkin ^ Um sa,naf,ak,< °g drauga eru Un’ þei^ar’ samkvæmf kristinni skoð- heimslrpfrU tiÓtti fra veruleika þessa rrienn í ,u.iily99ja andatrúar hindrar PVi’ að skilja þá helgi holds- ins og efnisins sem Kristur boðar og upprisa hans táknar. Kristur gerir greinarmun á sönnum veruleika Guðs og veruleika fallins mannkyns. Þennan greinarmun hafa menn viljað tengja einhverskonar tví- hyggjii efnis og anda. En hann á í rauninni ekkert skylt við tvíhyggju. í fyrsta lagi er þetta greinarmunur á skaparanum og sköpunarverkinu, ( öðru lagi greinarmunur á sannleikan- um, sem Guð er og hann miðlar mönn- um í Jesú Kristi, og raunverulegu ástandi manna í veröld sem er merkt hinu illa. En hið illa er ekkert í heim- inum eða náttúrunni, heldur vansköp- un viljans, eða m. ö. o. spilling sem maðurinn er ekki beinlínis höfundur að þó hann sé meðsekur. Sú helgi sem Kristur vill að menn uppgötvi í heiminum er einmitt nátengd lausn undan hinu illa, endurreisn sköpunar- verksins. Þessa helgimynd um náð Guðs tjáir Páll postuli með eftirfar- andi orðum: „En þar sem syndin jókst, þar flóði náðin yfir enn meir“ (Róm. 5:20). Vissulega getur kristin trú á helgi tilverunnar farið saman við náttúru- dýrkun og trú á ýmis annarleg öfl þessa eða annars heims, trú á álfa eða drauga o. s. frv. Sérkenna ís- lenskrar kristni er eflaust að leita í samtvinnun alþýðutrúar á alls kyns vættir og kristinna kenninga um helga menn og dóma. En helgidómar kristn- innar eru þó af allt öðrum toga en náttúrlegar vættir eða andar annars heims. Þeim er ætlað að tengja menn við persónulegan guð, gera spillt jarðríki smám saman að sönnu guðs- ríki 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.