Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 62

Kirkjuritið - 01.04.1978, Blaðsíða 62
hún gæti þá bæði verið tjáning á þvi hvernig menn una kjörum sínum, upp- bót á veruleikann og tæki til að efla hagsmuni sína. Sé þessum hugmyndum nú beint að kristinni hugmyndafræði sérstaklega, er Ijóst að það hlutverk kennisetning- anna að miðla sannindum um opinber- un Guðs er talið vera yfirborðshlut- verk eða „hugmyndafræðileg blekk- ing“: líta beri á inntak kristinnar hug- myndafræði sem tálsýn sprottna af til- raunum manna til að tjá dýpstu óskir sínar og vonir, lausn undan illu og e. t. v. gersamlega óbærilegu hlut- skipti. En um leið gegna kennisetningar kristinnar hugmyndafræði því mikil- væga félagslega hlutverki að tryggja samheldni um viss grundvallarverð- mæti cg sjónarmið: hverju samfélagi er slík samstaða lífsnauðsynleg eigi það ekki að riðlast vegna deilna og ágreinings. (sbr. orð Þorgeirs Ljós- vetningagoða við Kristnitökuna). — Kristnu samfélagi er boðskapur Krists (eða á að vora) sú andlega uppspretta sem allir þognar slá skjaldborg um og sækja lífsmat sitt til. Þetta hlutverk kristindómsins að tryggja vissa samheldni er í raun sam- fléttað öðru og vafasamara hlutverki, því að efla og tryggja yfirráð ákveð- inna valdaaðila og viðhalda þeim. Þetta síðasta atriði þarfnast nánari skýringa. Samkvæmt kenningu Karls Marx er verkaskiptingin í þjóðfélaginu undirrót stéttaskiptingar en hún hefur í för með sér mótun ákveðinna valda- aðila sem leggja grunn að stjórnkerfi samfélagsins og leita eftir því að vera viðurkenndir sem réttmæt yfirvöld. Ekki felur náttúran neinum manni völd; yfirvöld verða því að réttlaeta tilvist sína, t. a. m. með því að sann- færa fólk um guðlegan uppruna sinn, með þvi að fullvissa það um hæfileika sína og getu til að tryggja sameigin- lega hagsmuni eða með enn öðrum hætti. Hugmyndafræðin er þá eins konar tæki í höndm valdaaðila, tæki til þess að réttlæta aðgerðir þeirra- Hin „hugmyndafræðilega blekking“ er hér fólgin í því að valdaaðilar búa einkahagsmuni sína í dulargervi heild- arhagsmuna samfélagsins. Ég mun síðar víkja að fyrra atrið- inu í þessari kenningu, þ. e. skýring- unni á inntaki kristinnar hugmynda- fræði í Ijósi mannlegs hlutskiptis, ræða hér nokkru nánar um kristna kirkju og kennisetningar hennar í Ij0®1 síðara atriðisins, þ. e. „hlutverka skýringarinnar. Samkvæmt umræddri lýsingu ®rlJ meginuppsprettur kristinnar hug- myndafræði tvær: Kristur annars veg- ar, kirkjuleg yfirvöld hins vegar- Skýrasta dæmi þess að viðurkenning' in á Kristi og boðskap hans er teng viðurkenningu á kirkjunni og yfirvöld um hennar er að finna í kristnum t|U arjátningum. í niðurlagi postullegrar trúarjátningar segir: ,,Ég trúi á heilað anda anda, heilaga almenna kirkJUi samfélag heilagra, fyrirgefningu syn° anna, upprisu holdsins og eilíft l> ' Þessi lokasetning trúarjátningarinn skírskotar nær eingöngu til kirkjunn ^ og valdasviðs hennar: „Heilagan anda^ er að finna í kirkjunni, hún er »sa^ félag“ heilagra" og á erindi við a ; hún veitir lausn undan syndum (í n Guðs), hún veitir mönnum hlutdsi 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.