Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 64

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 64
sig lögreglu og her eins og víða tíSk- ast. Klerkavaldi kirkjunnar fær ekki staSist án þess aS þaS réttlæti sífellt tilvist sína og aSgerðir í augum sjálfs sín og í augum þeirra sem það vill ríkja eða ríkir í raun yfir. En hér eins og víðar er eftirspurnin meiri en fram- boðið: kirkjunnar menn sækjast eftir trú — en trú manna er takmörkuð. Hér kemur kristin hugmyndafræði fram sem tæki kirkjunnar til að laða að sér (,,kaupa“) hugi manna að svo miklu leyti sem þeir geta mótað með sér eða hafa að geyma (,,til sölu“) rétt og sönn trúarviðhorf. Ég segi ,,rétt og sönn“ því að kirkjan kærir sig auð- vitað ekki um alla trú. í því sem ég hef nú sagt tel ég að megi finna nokkra skýringu á því hvers vegna deilur um trúar- og kennisetn- ingar hafa sett svo mikinn svip á sögu kirkjunnar. Hlutverk kennisetninga er að tryggja samheldni; þessi samheldni er auðvitað aldrei algjör og má jafn- vel ekki vera það eða væri að minnsta kosti óæskileg; en samkomulag um viss grundvallaratriði er nauðsynleg forsenda þess að menn geti rætt ágreiningsmál sín. Lágmarksskilyrði fyrir því að kristið samfélag geti mynd- ast er að menn fallist á viss grund- vallaratriði eins og það að Kristur sé sonur Guðs. Samkomulag af svipuðu tagi er einnig nauðsynlegt á öllum sviðum þar sem menn skiptast á skoð- unum. (Ég tel að þetta einfalda skil- yrði ætti að nægja til að tryggja undir- stöður kristins samfélags; en fá ef nokkur reynslurök eru fyrir þessari skoðun minni, öðru nær.) En kennisetningum er um leið ætlað að tryggja yfirráð kirkjunnar í kristnu samfélagi. í Ijósi þeirrar staðreyndar verða allar efasemdir um kristnar kennisetningar bein ógnun við veldi kirkjunnar og hún verður þá að grípa til þeirra ofbeldistækja sem hún hef- ur yfir að ráða — bannfæra menn, setja þá út af sakramentinu — til þess að bægja hættunni frá. Kirkjan hefur ekki gripið til slíkra ráða nema þegar mikil ógnun steðjar að. Hitt er miklu algengara að hún beiti menn vissum aga, ,,kippi í spotta“ eins og sagt er, séu menn að fara út af ,,línunni“. Hvort íslenska kirkjan þurfi nokkurn tíma að grípa til þess ráðs skal ósagt látið- Þar sem þjóðkirkjan er „ríkisfyi'ii'- tæki“ sem flytur boðskapinn og fær ,,trú“ fólks að launum — hvort tveggj3 samkvæmt hefð og lögum — er staða hennar í vissum skilningi mjög sterk, en staða kristindómsins e. t. v. að sama skapi veik. 7. grein. Eins og ég gat um hér að framan eru til önnur og að mínum dómi veiga meiri rök en þau sem rædd hafa vel" ið, gegn þeirri skoðun að kristin hug myndafræði gegni því hlutverki a tryggja og efla yfirráð kirkjunnar sem valdastofnunar. Sú gagnrýni á kristna hugmyndafræði sem ég hef rel' hvílir á þeirri skoðun að unnt sé °9 fyllilega réttlætanlegt að setja sviga utan um megininntak kristins boðskaP ar og frumætlun kristinna manna skýra kristindóminn í Ijósi félagsleð J | qgpl og stjórnmálalegra „hlutverka hann getur gegnt. Það er vissulega unnt að líta Þann^g á málið og einnig réttlætanleg* ilt vissu marki. Ég segi ,,að vissu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.