Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 65

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 65
tli menn sér að skýra merkingu r|stinna trúarsetninga í Ijósi þess vernig þasr verka í raun sem tæki 1 af5 tryggja samheldni og yfirráð 9era þeir sig seka um að fullyrða meira fn Þeim er fræðilega leyfilegt: inntak r|stinna trúarsetninga og félagslegur e nfamáttur eru sitt hvað. Það mætti ' ' V' tsllast á að inntak vissra kenni- e ninga kirkjunnar falli saman við nfin sem kennivö|d æt[a þeim ag er a ^inkum þegar kennisetningarnar egU t)ornar tram sem bein fyrirmæli tri^a si<ipanir), en inntak nær allra UmarSetnin9a er órofa tengt ákveðn- in VlShorfum manna til Guðs og játn- m^U ai<veðinna trúarskoðana; það sem því lhSkiptir ' trúarsetningunum eru viQ QUgmyndirnar sem tengja menn þeir 'UÖ °9 ÞarS Sem Þeir 9era Þe9ar vjg iata þessar trúarsetningar, þ. e. Krisí 6nna Gu^’ Son hans Jesúm aöi ^a kirkju sem Kristur stofn- hu iesa eitthvað annað (aðrar trúar yndir 09 aðrar athafnir) út úr 6r aSetnin9unum og trúarjátningunni skoð ,9era kristnum mönnum upp sem k.nir 09 se9Ía Þá játa eitthvað g Þeir iáta ekki. tagi 9e skyringar og gagnrýni af því nokkU|.ern é9 reifaSi her framan íryggt^^ rétt a ser verður að vera oftúiir,3' menn 9eri sig ekki seka um bes þessum dúr. svaraSar' asokun um oftúlkanir mætti inn á Þv' a® hencia á greinarmun- laegrj U3læ9ri ætlun manna og hlut- ætiun ?)erk,nS,tv Þess sem þeir gera: 'n9u sinnStinna manna með trúarjátn- þeir s n' Væri eöa gæti verið sú sem rtierkinQ9 U sjaifir’ en raunveruleg °rÖa þeirra og athafna væri sú sem lýst hefur verið, að gangast undir völd kirkjunnar manna, leitast við að efla hagsmuni kristins samfé- lags o. s. frv. En sé svo þá gera kristn- ir menn sig annað hvort seka um óheilindi, þ. e. reyna vísvitandi að blekkja aðra og hugsanlega einnig sjálfa sig um það sem þeir segja og gera, eða þeir lifa í algerri sjálfsblekk- ingu, þ. e. gera sér ekki grein fyrir raunverulegum ástæðum breytni sinn- ar né eiginlegri merkingu orða sinna og gerða. Sú lýsing sem ég hafði eftir Karli Marx á kristindómnum sem tál- mynd sprottinni af mannlegum óskum og draumum um annað og betra líf er einmitt lýsing á kristni sem sjálfs- blekkingu og tæki í höndum svikulla manna. Nú er hvort tveggja hugsanlegt að kristnir menn lifi í sjálfsblekkingu eða séu óheilir. Einmitt þess vegna er sí- felld sjálfsgagnrýni nauðsynlegur þátt- ur í öllu trúarlífi: hvort og þá hvenær trú mín er heil og hrein get ég ekki vitað með fullri vissu, og þessi óvissa á að vera hvati til sjálfrýni, en hvorki sektarkenndar né uppgjafar. Þeir sem trúa gera greinarmun á huglægri ætlun og hlutlægri merkingu, ekki síður en þeir sem vilja skýra fé- lagslegt eða pólitískt „hlutverk" trú- arsetninganna: Ásakanir um óheilindi og sjálfsblekkingar geta því gengið endalaust á víxl milli trúaðra og van- trúaðra. Er þá ekki brostinn grund- völlur hvers kyns ,,óheilinda-“, „sjálfs- blekkingar-“ eða ,,hlutverka“-skýr- inga? Er ekki verið að deila um lífs- skoðanir og lífsviðhorf sem að end- ingu hvíla á ólíku grundvallarmati á verðmætum, ólíkri lífsreynslu eða öðr- 63

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.