Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 11

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 11
°9 átta ára. Hann fékk síðar Hvamm í Laxárdal. Hann var son Lárusar Þ. Blöndals, sýslumanns á Kornsá og bróðir Sigríöar, konu síra Bjarna Þor- steinssonar, tónskálds á Siglufirði. ^ona hans var Bergljót Tómasdóttir trá Brekku í Aðaldal, en sonur þeirra °9 einkabarn, Lárus Þ. Blöndal, ýsrzlunarmaður á Sauðárkróki. Síra °jörn varð skammlífur. Hann dó í Vík- Urn á Skaga á þriðja degi jóla árið 1906, röskum átta árum eftir stofn- fundinn á Sauðárkróki. Þeirsíra Frið- j'k friðriksson voru bekkjarbræður í Latínuskólanum, og tókst með þeim ^'kil vinátta. Kemur Björn því mjög V|ð sögu í æviminningum síra Frið- Þar segir síra Friðrik m. a. um °jörn: ,,Hann var gáfaður piltur og nafði marga kosti, sem ég fann, að mig vantaði." Og enn segir þar um V|náttu þeirra: ,,Fyrstframan af varég remur veitandinn í sambandi okkar, en seinna varð það hann, sem kom Tér dýpra og dýpra inn í þakkarskuld V|ð sig og ættfólk sitt, og þyrfti ég að r|ta heila bók um það, ef ég ætti að kryfja það til mergjar." S'ra Jón Pálsson, prestur á Hösk- u|dsstöðum, þrjátíu og fjögurra ára. ann var frá Dæli í Víðidal, af alþing- [smönnum kominn. Hann þjónaði á °skuldsstöðum í fjörutíu ár og var Pjófastur síðustu árin. Kona hans var argrét Sigurðardóttir frá Sæunnar- ? °^Urn á Skagaströnd. Tvær systur ans urðu prestskonur. Vigdís, hálf- ^Vstir hans, giftist síra Gísla Einars- yni í Hvammi í Norðurárdal, síðar ^ afholti, og Ragnheiður, alsystir ans, varð síðari kona síra Jóns Þor- a ssonar á Tjörn. Bróðir síra Jóns Pálssonar var Sigurður, cand. phil. og bóndi á Auðshaugi, faðir síra Jóns Árna Sigurðssonar í Grindavík. Síra Jón Pálsson dó á Blönduósi í septem- ber1931. Síra Sigfús Jónsson, prestur í Hvammi í Laxárdal og síðar á Mæli- felli. Hann er tæpra þrjátíu og tveggja ára. Síra Sigfús var þjónandi prestur í þrjátíu ár, en gerðist síðan kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Þá varð hann og alþing- ismaður Skagfirðinga í nokkur ár á gamals aldri, árin 1932-1937. Kona hans var Guðríður Petrea Þorsteins- dóttir frá Grund í Þorvaldsdal. Meðal barna þeirra voru Ásrún, móðir síra Sigfúsar J. Árnasonar á Sauðárkróki, og Helga fyrri kona síra Sveins ög- mundssonar á Kirkjuhvoli. Síra Sig- fús dó að Nautabúi á Neðribyggð sumarið 1937. Síra Pálmi Þóroddsson, prestur að Höfða, er fyrstur frá vinstri að telja í efstu röð. Hann er á þrítugasta og sjöttaári, þegarmyndin ertekin, Suð- urnesjamaður að ætt. Hann hafði fyrst setið að Felli í Sléttuhlíð, en Fellsprestakall og Hofsprestakall á Höfðaströnd voru síðan sameinuð og Höfði gerður að prestsetri. Síðar sat hann á Hofsósi frá árinu 1908 og þar til hann lét af embætti árið 1934. Kona hans var Anna Hólmfríður Jónsdóttir, dóttir síra Jóns Hallssonar prófasts í Glaumbæ. Af 12 börnum þeirra má nefna Hallfríði, móður síra Baldurs Vilhlemssonar í Vatnsfirði, Sigrúnu, konu Jóns Sigurðssonar, alþingis- manns á Reynistað, og Bryndísi, konu Steindórs Gunnlaugssonar, lögfræðings, frá Kiðjabergi. Síra 169

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.