Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 11

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 11
°9 átta ára. Hann fékk síðar Hvamm í Laxárdal. Hann var son Lárusar Þ. Blöndals, sýslumanns á Kornsá og bróðir Sigríöar, konu síra Bjarna Þor- steinssonar, tónskálds á Siglufirði. ^ona hans var Bergljót Tómasdóttir trá Brekku í Aðaldal, en sonur þeirra °9 einkabarn, Lárus Þ. Blöndal, ýsrzlunarmaður á Sauðárkróki. Síra °jörn varð skammlífur. Hann dó í Vík- Urn á Skaga á þriðja degi jóla árið 1906, röskum átta árum eftir stofn- fundinn á Sauðárkróki. Þeirsíra Frið- j'k friðriksson voru bekkjarbræður í Latínuskólanum, og tókst með þeim ^'kil vinátta. Kemur Björn því mjög V|ð sögu í æviminningum síra Frið- Þar segir síra Friðrik m. a. um °jörn: ,,Hann var gáfaður piltur og nafði marga kosti, sem ég fann, að mig vantaði." Og enn segir þar um V|náttu þeirra: ,,Fyrstframan af varég remur veitandinn í sambandi okkar, en seinna varð það hann, sem kom Tér dýpra og dýpra inn í þakkarskuld V|ð sig og ættfólk sitt, og þyrfti ég að r|ta heila bók um það, ef ég ætti að kryfja það til mergjar." S'ra Jón Pálsson, prestur á Hösk- u|dsstöðum, þrjátíu og fjögurra ára. ann var frá Dæli í Víðidal, af alþing- [smönnum kominn. Hann þjónaði á °skuldsstöðum í fjörutíu ár og var Pjófastur síðustu árin. Kona hans var argrét Sigurðardóttir frá Sæunnar- ? °^Urn á Skagaströnd. Tvær systur ans urðu prestskonur. Vigdís, hálf- ^Vstir hans, giftist síra Gísla Einars- yni í Hvammi í Norðurárdal, síðar ^ afholti, og Ragnheiður, alsystir ans, varð síðari kona síra Jóns Þor- a ssonar á Tjörn. Bróðir síra Jóns Pálssonar var Sigurður, cand. phil. og bóndi á Auðshaugi, faðir síra Jóns Árna Sigurðssonar í Grindavík. Síra Jón Pálsson dó á Blönduósi í septem- ber1931. Síra Sigfús Jónsson, prestur í Hvammi í Laxárdal og síðar á Mæli- felli. Hann er tæpra þrjátíu og tveggja ára. Síra Sigfús var þjónandi prestur í þrjátíu ár, en gerðist síðan kaupfé- lagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Þá varð hann og alþing- ismaður Skagfirðinga í nokkur ár á gamals aldri, árin 1932-1937. Kona hans var Guðríður Petrea Þorsteins- dóttir frá Grund í Þorvaldsdal. Meðal barna þeirra voru Ásrún, móðir síra Sigfúsar J. Árnasonar á Sauðárkróki, og Helga fyrri kona síra Sveins ög- mundssonar á Kirkjuhvoli. Síra Sig- fús dó að Nautabúi á Neðribyggð sumarið 1937. Síra Pálmi Þóroddsson, prestur að Höfða, er fyrstur frá vinstri að telja í efstu röð. Hann er á þrítugasta og sjöttaári, þegarmyndin ertekin, Suð- urnesjamaður að ætt. Hann hafði fyrst setið að Felli í Sléttuhlíð, en Fellsprestakall og Hofsprestakall á Höfðaströnd voru síðan sameinuð og Höfði gerður að prestsetri. Síðar sat hann á Hofsósi frá árinu 1908 og þar til hann lét af embætti árið 1934. Kona hans var Anna Hólmfríður Jónsdóttir, dóttir síra Jóns Hallssonar prófasts í Glaumbæ. Af 12 börnum þeirra má nefna Hallfríði, móður síra Baldurs Vilhlemssonar í Vatnsfirði, Sigrúnu, konu Jóns Sigurðssonar, alþingis- manns á Reynistað, og Bryndísi, konu Steindórs Gunnlaugssonar, lögfræðings, frá Kiðjabergi. Síra 169
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.