Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 14
Síra Hallgrímur Thorlacíus. Fundurinn Fundargerð stofnfundarins hefur varðveitzt, ýtarleg og fróðleg. Hún mun skráð af síra Birni L. Blöndal. sem kjörinn var fundarritari. Mun trú- lega ekki margt annað hafa varðveitzt frá hans hendi. Fundargerð þessi er öll prentuð í IV. hefti Tíðinda Presta- félags Hólastiftis 1975. Hér skal ein- ungis tínt til eitt og annað smálegt af handahófi úr henni. Þegar getið hefur verið þeirra presta og prófasta, er sóttu fundinn, segir fyrst frá því, að prófastarnir í Skagafjarðar, Eyjafjarðar - og Húna- vatnssýslum hafi boðað til fundarins, en prófastur Eyfirðinga hafi ekki komizt til fundarins sökum veikinda, og aðrir prestar úr Eyjafirði hafi ekki komið. Á undan fundi er haldin messa í kirkjunni á staðnum og pre- dikar síra Zóphónías þar út af 11., 12. og 13. versi í 10. Passíusálmi. Síra Zóphónías var kjörinn fundar- stjóri, er fundur hófst á heimili síra Árna Björnssonar, en fyrsta mál, sem fjallað var um, var samtök eða félag meðal presta. Var prófastur Húnvetn- inga, síra Hjörleifur, þar málshefjandi- Reyndust fundarmenn einhuga um málið, og var kjörinn nefnd til að fjalla um það og skila áliti fyrir fundarlok. I nefnd þá voru kjörnir síra Hjörleifur, síra Stefán á Auðkúlu og síra Jón á Mælifelli. Þessu næst hóf síra Zóphónías um- ræður um predikunina. Segir svo ' fundargerðinni: ,,Kvað hann erfitt mundu að gefg ákveðnar reglur fyrir predikunarað- ferð presta. Tók hann þá fram ýmis atriði, svo sem að víkja ekki frá hinum 172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.