Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 16
Ritstjórn Kirkjurits óskar
Prestafélagi hins forna Hólastiftis
langlífis og farsældar
í tilefni 80 ára afmælis.
hugmynd um það fyrirkomulag, er
hann áliti mögulegt að koma á, skýrði
hann frá starfi sínu næstl. vetur í
Reykjavík, þessu máli viðkomandi.
Séra Hjörleifur lýsti þeim vísi, er
myndaöist í sókn hans sídastl. vor til
stofnunar unglingafélags, og frá því,
hvernig því væri hagaö. Mælti hann
sterklega meö, aö reynt væri aö koma
slíkum félagsskap á. “
Umræður um þetta mál rekur
fundarritari einna nákvæmast. Hvergi
virðast þá starfandi unglingafélög
nema í Undirfellssókn, en fleiri prest-
ar en síra Hjörleifur hafa þó gert ein-
hverjar tilraunir til að safna saman
unglingum. Friðrik mælir með því, að
prestar reyni fyrst að búa tvo eða þrjá
unglinga í sóknum sínum undir að
gerast leiðtogar, áður en hafizt sé
handa. Ályktun fundarins um málið er
þessi:
174
,,Fundurinn álítur heppilegt, að
prestarnir kynni sér, hvort kristileð
unglinafélög muni geta þrifizt 1
prestaköllum þeirra, og ef svo er,
gjöra þá undirbúning til þess aö
koma þeim á fót, þar sem þess er
kostur."
Fimmta mál er barnaguðsþjónust'
ur, og hafa tveir prestanna a. m- k-
nokkra reynslu af þeim. Mælt er með
þeim í ályktun. Síðan er gengið fra
stofnun félagsins og því sett lög-
Fyrstagrein laganna varþannig: ,,Til'
gangur félagsins er með sarntökum
að leitast við að glæða sannan
kristindóm og áhuga í kristindóms-
málum og kirkjulegri starfsemi.“
Loks eru svo borin upp þrjú mak
sem öll vekja nokkrar umræður. Fa
er síra Eyjólfur Kolbeins, sem vekur