Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1978, Blaðsíða 16
Ritstjórn Kirkjurits óskar Prestafélagi hins forna Hólastiftis langlífis og farsældar í tilefni 80 ára afmælis. hugmynd um það fyrirkomulag, er hann áliti mögulegt að koma á, skýrði hann frá starfi sínu næstl. vetur í Reykjavík, þessu máli viðkomandi. Séra Hjörleifur lýsti þeim vísi, er myndaöist í sókn hans sídastl. vor til stofnunar unglingafélags, og frá því, hvernig því væri hagaö. Mælti hann sterklega meö, aö reynt væri aö koma slíkum félagsskap á. “ Umræður um þetta mál rekur fundarritari einna nákvæmast. Hvergi virðast þá starfandi unglingafélög nema í Undirfellssókn, en fleiri prest- ar en síra Hjörleifur hafa þó gert ein- hverjar tilraunir til að safna saman unglingum. Friðrik mælir með því, að prestar reyni fyrst að búa tvo eða þrjá unglinga í sóknum sínum undir að gerast leiðtogar, áður en hafizt sé handa. Ályktun fundarins um málið er þessi: 174 ,,Fundurinn álítur heppilegt, að prestarnir kynni sér, hvort kristileð unglinafélög muni geta þrifizt 1 prestaköllum þeirra, og ef svo er, gjöra þá undirbúning til þess aö koma þeim á fót, þar sem þess er kostur." Fimmta mál er barnaguðsþjónust' ur, og hafa tveir prestanna a. m- k- nokkra reynslu af þeim. Mælt er með þeim í ályktun. Síðan er gengið fra stofnun félagsins og því sett lög- Fyrstagrein laganna varþannig: ,,Til' gangur félagsins er með sarntökum að leitast við að glæða sannan kristindóm og áhuga í kristindóms- málum og kirkjulegri starfsemi.“ Loks eru svo borin upp þrjú mak sem öll vekja nokkrar umræður. Fa er síra Eyjólfur Kolbeins, sem vekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.