Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 17

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 17
^áls á þeim öllum. í fyrsta lagi vill Þar|n láta lögskipa barnapróf, og fær nann góðar undirtektir við það, bæði !.rr’áli manna og í fundarsamþykkt. í °öru lagi vill hann, að unnið sé að því '■að skerpa tilfinningu manna fyrir fjel9i hjónabandsins og vanhelgi P.ess, að ógiftar persónur lifi saman e|ns og hjón.“ Um það mál var gerð Pessiályktun: ..Fundurinn er einhuga á því, að Peð efli félagsheildina og sé æski- 'e9t, að tilfinning manna fyrir helgi njónabandsins sé skörp, og að prest- arnir stuðli að því að skerpa hana þar, sem þess er þörf.“ I Þnðja lagi leggursíra Eyjólfurtil, aó mælzt verði til þess við þrjá presta, ae þeir segi af sér embættum vegna °'riðar, sem komið hafi upp milli Peirra og safnaðanna, sem þeir þjón- u.ðu. Samþykkti fundurinn stuðning v|ð mál síra Eyjólfs, en beindi ályktun S|nni til kirkjustjórnar, en ekki prest- arina sjálfra. tiir^ s'^ustu var samþykkt, og enn að ' egu síra Eyjólfs, að senda síra a dimar Briem á Stóra-Núpi ham- 9juóskir í tilefni þess, að hann væri ^mtugur að aldri og hefði verið 25 bvku restsst°ðu og hjónabandi. Sam- Hy kt Var og að senda síra Jóni „if.9asyni, prestaskólakennara af- ri^t af fundargerðinni undargerðinni, sem er undirrituð undarstjóra og fundarritara lýkur aÞessaleið: fr'’^a er hér var komið, var liðið langt * a Hótt, og ekki fleira fyrir til um- MUíbráð- Ur ^a Friðrik Friðriksson nokk- 0rð og þakkaði fundarmönnum fyrir góðvild þeirra að lofa sér að vera á fundinum. Einnig talaði séra Eyjólf- ur Kolbeins og óskaði fundarmönn- um gleðilegrar heimkomu og alls góðs. Að lokum kvaddi fundarstjóri alla viðstadda með hjartnæmum orð- um og uppörfandi áminningum og sagði því næst fundi slitið." Frásögn síra Friðriks Til erönnur, ekki óglögg, heimild um stofnfund Prestafélags Hólastiftis. Er hana að finna í sjálfsævisögu síra Friðriks Friðrikssonar, fyrra bindi Starfsáranna. Frá aðdraganda norð- urfarar sinnar segir síra Friðrik á þessa leið: ,,Þann 8. júní átti að halda presta- fund á Sauðárkróki fyrir presta hins forna Hólabiskupsdæmis. Minn gamli kennari og velunnari, séraZóp- hónías Halldórsson, prófastur í Við- vík, hafði í bréfi stungið upp á því við mig, hvort ég gæti ekki komið norður og sagt prestafundinum frá hinni kristilegu starfsemi meðal ungra manna. Mér þótti þetta mjög fýsilegt, og þar að auki þráði ég að sjá Norður- land aftur og mínar fornu stöðvar. Ég ákvað því að fara, ef ég gæti fengið peninga til fararinnar. Þórhallur Bjarnarson lektor og Indriði Einars- son revisor gerðust ábyrgðarmenn fyrir mig að 50 króna víxli. - Svo var ferðin ráðin.“ Komunni norðurog fundinum lýsir síra Friðrik hins vegar svo: ,,Svo komum vér á Sauðárkrók. Ég fór í land. Það var rétt áðuren faraátti í kirkju við fundarbyrjun. Prófasturog margir af prestunum fögnuðu mér vel. Ég var mjög glaður að sjá hina 175

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.