Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 20

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 20
vinnuhjú þá. Ég var í Reykjavík til tutt- ugu og níu ára aldurs eða þangað til ég fór norður í prestskapinn. - Þú hefur náttúrlega verið í Dóm- kirkjusöfnuðinum? - Foreldrar mínir voru í Fríkirkj- unni, en þau sóttu Dómkirkjuna. Mér er minnisstætt, að eitt sinn vildum við nokkrir drengir fara í kirkju. Við vor- um sumir líklega svona átta, níu ára, en eldri drengir voru með okkur. Það hefur líklega verið á hvítasunnunni eða páskum. Þá var fullt út úr aðal- dyrum, en við komumst inn skrúð- húss megin. Þá sat skipshöfn Færey- inga þar í tröppunum, en við komum okkur inn í kór. Þar var síra Friðrik líka með nokkra pilta úr KFUM. Við vorum orðnir þreyttir, sem yngri vor- um. En þegarpresturinnfóraðblessa yfir söfnuðinn, var síra Friðrik að benda okkur að fara frá. Við vorum tveir, sem urðum eftir og stóðum þarna beint fyrir framan síra Bjarna og horfðum fram. Hann blessaði yf'r allan söfnuðinn, og hendur hans náðu yfirokkur. Það þarf náttúrlega ekki að taka fram, að á heimleiðinni fengum við skútyrði fyrir, að við hefðum ekki kunnað að haga okkur í messugjörð- Þá sögðum við: „Presturinn blessaði ekki yfir fólkið, heldur blessaði hann bara yfirokkur.'1 Síra Friðrik í Höskuldsstaðakirkju - Þú hefur verið kominn í tæri við síra Friðrik, þegar þetta gerðist? - Já, ég kannaðist við hann- Seinna var ég í námi hjá honum o9 kynntist því, hve ágætur maður hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.