Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 21

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 21
Fyrir dyrum Höskuldsstaðakirkju. Sr. Friðrik og sr. Pétur. var. Ég hef verið um fermingu, þegar fór að kynnast honum og læra hiá honum. ~ Sóttirðu fundi í KFUM? ~ Ég sótti fundi í Unglingadeildinni °9 Aðaldeildinni. Það er margt, sem rí1er er minnisstætt frá þeirri tíð. Ég rnan t. d. eftir, að síra Friðrik talaði eitt S|nn um einhvern mann, sem var á n'ðurleið vegna óreglu. Hann lýsti ÞV|. hvenig vegsemdin eða gæfan Srnáhrundi af honum og síðan, Vernig það snerist aftur til góðs. Ég ^an, að þetta var fallega fært í stílinn °9 áhrifamikið. Ég var í kvöldskóla KFUM einn vet- er- Ivar Guðmundsson blaðamaður ar einnig í námi hjá síra Friðriki og ar heimagangur hjá honum. Hann a oi áreiðanlega gott af því. Ég hitti ann einu sinni hér á ferð niðri í Aust- urstræti, og við fórum að tala saman um síra Friðrik. Hann sagðist hafa haft mikið gott af að vera hjá honum. Hvar sem hann væri í heiminum, sagðist hann fara til kirkju á hverjum sunnudegi, ef það væri hægt. Mér er minnisstætt einnig, að síra Friðrik var dálítið hnugginn einu sinni. Þá kom til orða, að Adolf fóstur- sonur hans færi suður í Keflavík, - ég held til móður sinnar, - og það var alveg ákveðið. En svo varð ekkert úr því. Ég man ekki, hvað hindraði það. Síra Friðrik var ákaflega beygður, þegar á þessu stóð. En svo var Adolf áfram hjá honum. Hann kom til mín, þegar ég var orð- inn presturáHöskuldsstöðum. Þávar hann hjá Páli Kolka, vini sínum á Blönduósi, og vildi heimsækja mig. Sérstaklega var það vegna þess, að 179

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.