Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 21

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 21
Fyrir dyrum Höskuldsstaðakirkju. Sr. Friðrik og sr. Pétur. var. Ég hef verið um fermingu, þegar fór að kynnast honum og læra hiá honum. ~ Sóttirðu fundi í KFUM? ~ Ég sótti fundi í Unglingadeildinni °9 Aðaldeildinni. Það er margt, sem rí1er er minnisstætt frá þeirri tíð. Ég rnan t. d. eftir, að síra Friðrik talaði eitt S|nn um einhvern mann, sem var á n'ðurleið vegna óreglu. Hann lýsti ÞV|. hvenig vegsemdin eða gæfan Srnáhrundi af honum og síðan, Vernig það snerist aftur til góðs. Ég ^an, að þetta var fallega fært í stílinn °9 áhrifamikið. Ég var í kvöldskóla KFUM einn vet- er- Ivar Guðmundsson blaðamaður ar einnig í námi hjá síra Friðriki og ar heimagangur hjá honum. Hann a oi áreiðanlega gott af því. Ég hitti ann einu sinni hér á ferð niðri í Aust- urstræti, og við fórum að tala saman um síra Friðrik. Hann sagðist hafa haft mikið gott af að vera hjá honum. Hvar sem hann væri í heiminum, sagðist hann fara til kirkju á hverjum sunnudegi, ef það væri hægt. Mér er minnisstætt einnig, að síra Friðrik var dálítið hnugginn einu sinni. Þá kom til orða, að Adolf fóstur- sonur hans færi suður í Keflavík, - ég held til móður sinnar, - og það var alveg ákveðið. En svo varð ekkert úr því. Ég man ekki, hvað hindraði það. Síra Friðrik var ákaflega beygður, þegar á þessu stóð. En svo var Adolf áfram hjá honum. Hann kom til mín, þegar ég var orð- inn presturáHöskuldsstöðum. Þávar hann hjá Páli Kolka, vini sínum á Blönduósi, og vildi heimsækja mig. Sérstaklega var það vegna þess, að 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.