Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 25

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 25
hefur þetta tekið svona þrjá tíma. ^etta er viðburður í sókninni. . Eg messa helzt ekki nema einu S'nni á kirkju hvern sunnudag, til Pess að geta dvalið hjá sóknarmönn- uei- Mér finnst hver kirkja eða söfn- uour eiga sinn sunnudag.Þá hef ég 9jarna farið á einhvern bæ eftir oiessu. Gamla fólkið og trúarstyrkurinn lra Pétur segist ekki alltaf hafa haft r^'kinn undurbúningstíma fyrir at- afnir. Það er gömul saga úr prest- skapnum. " F’rófastur hringdi í mig eitt sinn °9 spurði, hvort ég gæti farið daginn ® hr að jarða gamla konu. Síra Róbert ack var í Reykjavík. Það var bílaverk- a|l. Og Stanley Melax lá í inflúensu. Ira Gísli Kolbeins hafði ætlað að |ar°a, en var fluttur suður í flugvél til Ppskurðar. Prófastur vissi lítið og 9at engu svarað nema því, að hún var ^onan, vissi ekki, hvort hún , ,verið gift eða átt börn eða neitt í Ra aff- En það var ákveðið, að ég sMdi fara. ^er varð það helzt að ráði að taka arri r®ður um konur, húsmæður í . e|t, til að hafa inngang að byggja á. ^9 réði mér svo bílstjóra, og víð fór- I a stað klukkan átta um morgun- l_n’en við fundum aldrei jörðina á lnu’ Þv' a^ Þetta var þá nýbýli úr v • við fórum þarna í kauptún í aft hUrSýslunn*- Prófastur hafði sagt, en Pa^ ætti að jarða þar í grenndinni, hei^° hafa e'nhverja athöfn kau^f- ^U’ Þe9ar v'® komum svo í Ptúnið og spurðum, hvort þarætti að jarða í dag, þá var okkur sagt, að þar ætti að vera bæði húskveðja og líkræða. Við fórum síðan út eftir eftir ábend- ingu og vorum komnir þangað klukk- an ellefu. Þar lá bréf frá Guðmundi á lllugastöðum um hina látnu konu. Og það varð mér til leiðbeiningar. Ég felldi það inn í ræðuna. Guðmundur kom svo, og ég bað hann að leiðrétta, ef ég hefði gert einhverja vitleysu. En húskveðjuna hafði ég upp úr mér. Þetta gekk furðanlega. - Þú hefur komizt í hann krappan við þetta. - Þetta hefur komið fyrir mig oft- ar, anzar síra Pétur, og heldur síðan áfram: - En ég get ekki annað sagt en Húnvetningar hafi verið mér góðir. Ég hef átt margar góðar yndisstundir með þeim við athafnirog messugerð- ir. Kirkjusóknin hefur verið sæmileg og stundum ágæt. Á páskum, á jólum og áramótum hef ég messað tvisvar. Það skiptir mig miklu við messugerð, að þar séu góð geðhrif eða „stemn- ■ _ t < ing. Ég hef alltaf haft nóg af organistum og oft ágætt söngfólk og á því fólki mikið að þakka. - Einhverjir hafa nú orðið þér tengdari en aðrir af sóknarbörnun- um? - Já, það má nú segja, - ekki sízt eldra fólkið. Það var einhvern tíma, þegar prestar voru að tala saman, að síra Sígurður Lárusson sagði: „Þegar ég kom í prestskapinn, þá varég hik- andi og ekki trúarsterkur, en það var gamla fólkið, sem gerði mig trúar- sterkan með sinni lífsreynslu." 183

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.