Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 25

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 25
hefur þetta tekið svona þrjá tíma. ^etta er viðburður í sókninni. . Eg messa helzt ekki nema einu S'nni á kirkju hvern sunnudag, til Pess að geta dvalið hjá sóknarmönn- uei- Mér finnst hver kirkja eða söfn- uour eiga sinn sunnudag.Þá hef ég 9jarna farið á einhvern bæ eftir oiessu. Gamla fólkið og trúarstyrkurinn lra Pétur segist ekki alltaf hafa haft r^'kinn undurbúningstíma fyrir at- afnir. Það er gömul saga úr prest- skapnum. " F’rófastur hringdi í mig eitt sinn °9 spurði, hvort ég gæti farið daginn ® hr að jarða gamla konu. Síra Róbert ack var í Reykjavík. Það var bílaverk- a|l. Og Stanley Melax lá í inflúensu. Ira Gísli Kolbeins hafði ætlað að |ar°a, en var fluttur suður í flugvél til Ppskurðar. Prófastur vissi lítið og 9at engu svarað nema því, að hún var ^onan, vissi ekki, hvort hún , ,verið gift eða átt börn eða neitt í Ra aff- En það var ákveðið, að ég sMdi fara. ^er varð það helzt að ráði að taka arri r®ður um konur, húsmæður í . e|t, til að hafa inngang að byggja á. ^9 réði mér svo bílstjóra, og víð fór- I a stað klukkan átta um morgun- l_n’en við fundum aldrei jörðina á lnu’ Þv' a^ Þetta var þá nýbýli úr v • við fórum þarna í kauptún í aft hUrSýslunn*- Prófastur hafði sagt, en Pa^ ætti að jarða þar í grenndinni, hei^° hafa e'nhverja athöfn kau^f- ^U’ Þe9ar v'® komum svo í Ptúnið og spurðum, hvort þarætti að jarða í dag, þá var okkur sagt, að þar ætti að vera bæði húskveðja og líkræða. Við fórum síðan út eftir eftir ábend- ingu og vorum komnir þangað klukk- an ellefu. Þar lá bréf frá Guðmundi á lllugastöðum um hina látnu konu. Og það varð mér til leiðbeiningar. Ég felldi það inn í ræðuna. Guðmundur kom svo, og ég bað hann að leiðrétta, ef ég hefði gert einhverja vitleysu. En húskveðjuna hafði ég upp úr mér. Þetta gekk furðanlega. - Þú hefur komizt í hann krappan við þetta. - Þetta hefur komið fyrir mig oft- ar, anzar síra Pétur, og heldur síðan áfram: - En ég get ekki annað sagt en Húnvetningar hafi verið mér góðir. Ég hef átt margar góðar yndisstundir með þeim við athafnirog messugerð- ir. Kirkjusóknin hefur verið sæmileg og stundum ágæt. Á páskum, á jólum og áramótum hef ég messað tvisvar. Það skiptir mig miklu við messugerð, að þar séu góð geðhrif eða „stemn- ■ _ t < ing. Ég hef alltaf haft nóg af organistum og oft ágætt söngfólk og á því fólki mikið að þakka. - Einhverjir hafa nú orðið þér tengdari en aðrir af sóknarbörnun- um? - Já, það má nú segja, - ekki sízt eldra fólkið. Það var einhvern tíma, þegar prestar voru að tala saman, að síra Sígurður Lárusson sagði: „Þegar ég kom í prestskapinn, þá varég hik- andi og ekki trúarsterkur, en það var gamla fólkið, sem gerði mig trúar- sterkan með sinni lífsreynslu." 183
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.