Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 32

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 32
litlar. Ég var búinn að vera tíu ár fyrir norðan, þegar ég kom í Steinnes, og tólf ár, þegar ég kom fram í Svartár- dal. Hver bjó fyrir sig. En þetta hefur breytzt mikið á seinni árum. En þarna voru merkir og ágætir menn, eins og síra Þorsteinn, síra Stanley Melax, að ógleymdum síra Sigurði í Hindisvík, sem ég sagði um, að ætti mest af himneskum og jarðneskum auði af okkur prestunum í Húnaþingi. Sig- urður var hámenntaður gáfumaður, þótt hann væri einangraður. Hann var mjög mikill vinur vina sinna, síra Sig- urður í Hindisvík. - Hann undi sér hvergi nema vestur á Vatnsnesi. Hann var mikill raddmaður og söng- maður. — En predikari? - Ég hugsa, að hann hafi verið á- gætur predikari. Ég hlustaði á hann einu sinni eða tvisvar. En hann átti til að fá munnherkju. Hann var feiminn. Nú, Björn á Auðkúlu tók mér ákaf- legavel. Hann bauð mérfram að Auð- kúlu. Þetta var öðlingsmaður og vel gefinn. Það var aðeins galli á ræðu- flutningi hans, að framburðurinn var svo seinn, að mál hans tapaði sér við það, þegar hlustað var á hann. Hann var hægur, gamli maðurinn, en ágæt- urmaður. Hins vegar var það helzt, að prestar komu saman á Hólum. Á Hóladegi komu prestar saman á prestafund Hólastiftis. Þar var aðal leiðtoginn síra Friðrik Rafnar, hinn glæsilegi kirkjuhöfðingi. Kynslóðir fara — kynslóðir koma - Hugur minn stóð nú ekki beint til þess að lesa guðfræði, segir síra Pét' ur loks og byrjar nú hálfgerða úttekt a sjálfum sér. - Mig langaði mesttil að lesa fornfræði eða sögu, og ég var að hugsa um að fara í Norrænudeildina, en þá þurfti ég að læra miðaldalatínu, og ég er nú enginn málamaður. E9 gat ekki hugsað til þess. Það var eng* in latína kennd í stærðfræðideild þá- En svo þegar ég kom í guðfræðina, þá laukst upp fyrir mér, að ég þurítj að læra grisku. Ég kunni þó svo vel við mig, að ég ákvað að halda áfram námi þar. Og ég sé ekki eftir því- Pvl lengur sem ég er prestur, hef kunnað beturvið starfiðog þeim mun vænna hefur mér þótt um það, he orðið því samgrónari. Ég er orðinn samgróinn fólkinu. Það er sagt, a enginn sé orðinn prestur, fyr en hann er búinn að ferma það, sem han hefur skírt, gifta það, sem hann hefur fermt o. s. frv. Það var sagt, að sira Bjarni hefði ekki farið að draga á sira Jóhann, fyrr en hann var búinn a vera þetta lengi. Það varð mikil breyting á högurTJ mínum og starfi, þegar ég kvaentis fyrir tuttugu og tveimur árum. Kona mín hefur verið mér samhent, far með mér á kirkjurnar, haft sunn dagaskóla, tekið þátt í sóknarnefn ^ arstörfum og kvenfélagsmálum- hefurverið unnið gottstarf í kórunu hjá okkur. Skemmtiferðir hafa ven farnar og kvöldvökur haldnar. margt hefur þetta verið með mes^ ágætum. Ég á margar ógleymanleg stundir. Og ég finn það bezt nu < þegar ég fer að eldast, að þegar 190
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.