Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 33

Kirkjuritið - 01.09.1978, Side 33
9amla kynslóð er farin, sem tók á móti mér og ól mig upp, þá verða ®ngin sóknarbörn eins hjartfólgin og fei'mingarbörnin, nýfermd eða fermd j-ndurfyrir löngu. Þau eru fólkið, sem Pekkja prestinn bezt og hann hefur sterkust tengsl við. . ~~ Þannig er það í sveitinni, segir v[ðstaddur, fyrrum sveitaprestur. Og Slra Pétursamsinnir. . ~~ Pykir þér mikill munurátrúarlíf- lnu trá fyrstu prestskaparárum þín- ekki Mér hefur stundum komið í hug, sizt, þegar ég hugsaði til sveita- f°knanna, hvað yrði, þegar þessi Vnslóð færi, sem hefði sótt kirkju hjá mer. En það hefur komið önnur kyn- 9° ' staðinn fyrir þá eldri, kannski ra sama bæ ellegar öðrum. Kirkju- aa n.er lakari heldur en hún var. vísu hefur fólkinu fækkað í sveit- 3« það er auðveldara að komast kirkju. Það gera bílarnir. Mér ^nst, sem presti og prófasti, að það heri vott um trúarlífið, hvað fólk vill ynna að kirkjum sínum, endurbæta fvr,r’ ^efa Þe'm 09 færa m'klar fómir þ lr f3ær. allt viljað fyrir þær gera. gtrnn'9 9r Þetta’ hvort sem er í þpan9asýslu eða Húnavatnssýslu. es sjást mörg falleg dæmi. st ann'9 er presturinn aldrei einn í stn Þett h°num finnist hann kondum eitthvað einmanna, þá hrek9 alltaf einhver atvik fyrir, sem han fa durtu hölsýnið. Þannig verður stari Samof'nn fólkinu, sem hann fer armeö- Og einn kemurog annar Hundurog hestur Ég húsvitjaði í sextán ár. Það tók mig þrjár vikur, hálfan mánuð ísveitunum og upp undir viku eða fjóra daga á Skagaströnd. Þá gat ég fylgzt vel með fólkinu, öllum nýjum, sem komu. Það voru ógleymanlegar stundir. Ég fann það, að kirkjusóknin örfaðist, þegar búið var að húsvitja. Það hefur marg- ur reynt. Það varáðurfiskiverúti íKálfsham- ársvík, en þá var ekki bílvegur yfir bjargið. Þá fór ég þangað á veturna og messaði kannski tvisvar. Þar messaði ég oft á rúmhelgum degi, og þar sungu allir, þótt ekkert væri org- elið. Það komu allir úr byggðinni. Og stundum var verzlunarútibúið opnað eftir messu. Eftir að byggðin fór að eyðast mjög, hef ég stundum farið þangað á sumrin. Ég ferðaðist alltaf á hesti í mörg ár, ein tuttugu ár, átti ratvísan hest og hafði hund með mér, sem var vitur og fylgdi mér eftir. Hann var af skozku kyni, sem kom hingað með skozkum fjárkaupmönnum 1906, að talið er. Ég man, að þegar hann fylgdi mér fyrst eftir til Skagastrandar, þá var kirkjan þar rétt við Stóraberg, og þar var gamalt þinghús með flötu þaki. Ég hafði ekki vanið hann á að bíða á vissum stað, hafði ekki haft vit á því. Og þegar ég var í stólnum, þá sá ég, að hann var uppi á þinghúsinu og horfði á mig í stólnum í gegnum gluggann. Hann fylgdist með mér. Síðan vandi ég hann á að vera alltaf þar, sem ég hafði fataskipti. Þar var hann svo alltaf, eða þar í kring, og fylgdi mér ekki eftir, þegar ég var kominn í hempuna. Hann vissi, að 191

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.