Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 48

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 48
Séra Stefán Eggertsson, prófastur F. 16. sept.1919 D. 10. ágúst1978 Með séra Stefáni á Þingeyri Eggerts- syni er genginn iandskunnur merkis- klerkur, sem fyrir gáfna sakir og ein- beittni brá stórum svip yfir umhverfi sitt, hvar sem hann fór. Hann var son- ur Eggerts heildsala á Akureyri Ste- fánssonar, prests á Þóroddsstað Jónssonar og konu hans, Yrsu Jó- hannesdóttur Hansens, kaupmanns í Reykjavík. Séra Stefán lauk stúdents- prófi á Akureyri 1940, embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands vorið 1944 og lagði stund á framhaldsnám í helgisiðafræði og kennimannlegri guðfræði við King's College í Lun- dúnum. Þar og í Kaupmannahöfn og Uppsölum kynnti hann sér byggingu og búnað kirkna og síðar dvaldi hann í Bandaríkjunum, þar sem hann kynnti sér kirkjulega samfélagsað- 206 stoð. Hygg ég, að þessa náms haf' mjög gætt í starfi séra Stefáns síðan. því að hann rækti embætti sitt a stakri natni, og hafði næmt auga fyril' samræmi og fegurð í byggingarstH og var ákaflega vakandi fyrir því að söfnuðurinn léti hvers konar þjóð' þrifamál sterklega til sín taka. Séra Stefán vígðist til StaðaÞ hraunsprestakalls, þar sem hann þjónaði í sex ár og sat í Vogi. Hinn 29- maí 1950 gekk hann að eiga Guðrúnú Sigurðardóttur, bónda í Vogi EinarS' sonar. Börn þeirra eru tvö, Signún- meinatæknir í Reykjavík, gift Guðjón1 Scheving Tryggvasyni, verkfræðinð1’ og Eggert, símritari á ísafirði. ÞaU séra Stefán og frú Guðrún voru svo samhent um alla hluti, að einsdaahj1 má telja. Fylgdi Guðrún manni sínum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.