Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 53
Qrunnfærni. Oftrúin á ný vísindi, sem síðar reyndust oft lítil vísindi, stund- um meira að segja hrein óskhyggja, Þsgar dýpst var skoðað, hefur orðið sér til háðungar. Til lítils kemur, þótt e'nhverjir rembist við að vitna í "heimsfræga“ kennara sína frá því fyrir fjörutíu eða fimmtíu árum. Þeir eru ekki frægir lengur, má gott heita, einhver kannast við þá sem bók í niNu og þá jafnframt e. t. v. sem heim- 'lð um það, sem mistókst og var rangt. Hinu verður aftur á móti ekki neitað, að ,,frjálslynda“ guðfræðin °9 andatrúin og guðspekin, sem fyjgdu í kjölfar hennar, hafa haft áhrif e Islandi, e. t. v. meiri áhrif en íflestum kristnum þjóðlöndum, öðrum. Og þar er rn. a. orsök þess, að unnt er að b°ða íslendingum og bjóða þeim upp a n^estum, hvað sem er, undirþvíyfir- s^'ni, að það sé kristinn dómur. Það yar vísast þetta andlega ,, frelsi", eða ° lu heldur fávizkunnar ástand, sem kennaranemarnir vildu standa vörð um. <kið — , meiri háttar skurðgoð? 'Staða kennaranemanna og við- . rö9ð þeirra vekja margar spurn- n9ar: Hver rök eru til þess, að kenna ekuli kristin fræði í ríkisskólum? Og vað er svo kristinn dómur? hverjum er úrskurðarvaldið? Stendur ekki 'nhverjum nær en kennurum ríkis- ns að sjá fyrir öllu þessu? Og hver srða svo á hinn bóginn svör skóla- y 'rvalda og kirkjustjórnar við fram- 0rnu kennaranemanna? s,. 0rsenda þess, að svör fáist við 'kum spurningum, er að sjálfsögðu sú, að Ijóst sé, hvað ríkið er og hverju máli það skiptir. Erekki mál til komið, að vér stöldrum við, íslendingar, og gerum oss Ijóst, að ríkið er að verða meiri háttar goð hjá oss. Ofrausn væri að kalla það nýjan guð. Það er jafn gamalt þjóðinni og löggjafarsam- kundu hennar. Það er sem sé mann- legt, mannleg smíð, ekki fullkomið, heldur æði breyzkt og brestasamt, - já, gott, ef að er ekki farið að líkjast ófreskju, sem engum hömlum verður á komið. Afkvæmin eru og eftir því, ekki öll sérlega geðsleg, þótt vöxtu- leg séu, svo sem verðbólga, skóla- kerfi og ríkisútvarp. Hið bezta við ríkið er engu að síður þetta, að það er mannlegt og tilgang- ur þess sá einn að gera líf manna betra og þægilegra. Það er ekki og má aldrei verða manninum æðra. Það er einungis samtök fólks, einstakl- inga, sem allir skipta sama máli og óendanlega miklu. Af þessu leiðir, að ríkinu getur ekki verið neitt mannlegt óviðkomandi, þótt það á hinn bóginn megi fyrir engan mun öðlast íhlutun- arrétt um hvað eina, sem þegninn varðar. Það er til þess skapað að efla það, sem honum má verða til góðs, en ekki ills, vera vörður og gróður- reitur þroska hans, athafna og and- legs frelsis, svo lengi sem hann níðist ekki á öðrum þegnum. Meðal þess, sem hagkvæmt hefur þótt að láta ríkið annast í almanna þágu, er menntun þegnanna. Með því móti á að vera nokkurn veginn tryggt, að menntun verði ekki for- réttindi hinna efnameiri. Hins vegar er löngu Ijóst orðið, að ríkisskólum má herfilega misbeita gegn þegnun- 211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.