Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 59
leysi og efahyggju, samfara ýmsum vakningarhreyfingum sem borizt höfðu til landsins kringum aldamót- 'h. Við slíkar aðstæður eiga alls kyns hreyfingar auðveldar með að grípa uni sig. I öðru lagi voru forvígismenn spírit- 'smans hérlendis slík stórmenni, og með svo sterk málgögn að baki sér, aö við liggur að það sé undrunarefni að hópur andatrúarmanna varð ekki enn stærri í upphafi en raun varð á . ^ar hefur eflaust ráðið úrslitum af- staða pólitískra andstæðinga anda- trúarmanna. I þriðja lagi ber að athuga hugarfar Þjóðarinnar gagnvart andlegum, eða °Hu heldur yfirnáttúrulegum, efnum. ^kyggnir menn, draumspakir og for- sjáendur, draugar, bolar, skottur og ^nórar, uppvaktir eða heimalagaðir, höfðu lifað með þjóðinni ásamt álf- Urn, huldufólki, dvergum eða öðrum v®ttum í einni guðdómlegri harm- ðníu allt frá Fróðárundrum. Hjátrúin 'slenzka hafði staðið af sér þrjú mis- niunandi trúarbragðaskeið og lifði enn góðu lífi í byrjun 20. aldar, þrátt tyir vissa efahyggju sem bærði á sér nieðal yngri menntamanna. Þarna Var hún lifandi komin, að vísu í öðrum °9 vísindalegri búningi, en engu að S'ður gamall kunningi. Sá var þó n^pstur munur á hinu nýja formi og Því gamla, að með því að nýta hæfi- e'ka vissra manna, var hægt að kom- apt í samband við þá framliðnu á V'ssum stað og stund, og mátti það e|jast mikill kostur að vera ekki al- SJörlega háður duttlungum þeirra ninum megin. ^e9ar þessir þættir leggjast saman og fléttast hver inn í annan verður að segjast að vaxtarskilyrði spíritismans voru með ólíkindum hagstæð á ís- landi. 2 Forvígismenn spíritismanns hér á landi teljast þeir Einar H. Kvaran skáld og ritstjóri og sr. Haraldur Níelsson. Enginn vafi leikur þó á því að ýmsir íslendingar höfðu kynnzt fyrirbærinu ytra löngu fyrir aldamót, og eru þar til nefndir Ólafur Gunn- laugsson (dóttur sonur Benedikts Gröndal háyfirdómara. J. A.: Agr. sög. sálarr.), en hann varð fyrstur ís- lendinga til að taka kaþólska trú eftir siðaskipti, og Einar Ásmundsson í Nesi (Sveinn Skorri Höskulssson, munnl. upplýs.). Einar var, sem kunn- ugt er, hlyntur kaþólskum sið, og það var fyrir hans tilstilli að Gunnarsonur hans og Jón Sveinsson (Nonni) fóru utan á vegum Jesúíta. En hvað sem því líður er það óumdeilanlega Einar Hjörleifsson sem er brautryðjandi hinnar nýju stefnu hérlendis. Einar G. Hjörleifsson, seinna Kvar- an, var fæddur að Vallanesi í S-Múla- sýslu 6. desember 1859, sonur sr. Hjörleifs Einarssonar. Að loknu stúdentsprófi (1. stig, 89 einingar) ár- ið 1881 siglir hann til framhaldsnáms í Hafnarháskóla. Þar varð hann fyrir sterkum áhrifum frá Brandesarstefn- unni og fyllist efahyggju. Árið 1885 flytur hann próflaus ásamt konu sinni til Vesturheims og á þar í miklum erf- iðleikum fyrstu árin. Hann fékk stop- ula vinnu og missti einkason sinn, og konu sína litlu síðar af barnsförum. Hann stofnar ásamt nokkrum íslend- 217
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.