Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 63

Kirkjuritið - 01.09.1978, Síða 63
^eykjavíkinni 12. maí 1906 (VII, 21) að ^óðir Indriða hafi verið sefasjúk og ótt til að falla í dá á tímabili. Telur ^ann líklegt að Indriði sé hystero- ePileptískur (móður-og fallsjúkur), °9 sé það skýringin áfyrirbrigðunum. ^vo ákafir voru andstæðingar Til- raunafélagsins í leit sinni að vitneskju Serr> gæti klekkt á félagsmönnum, að Jón Olafsson ritstjóri auglýsir í Þjóð- °lfi 17. marz 1906 (LVII.18) eftir upp- 'ýsingum, réttum og áreiðanlegum um æviferil, framferði og kynfylgjur lndriða miðils. Einnig segir í Þjóðólfi sð Indriði hafi aðsögn tamiðsérsjón- nverfingabrellur, en það sést hverg staðfest. En hvað sem öðru líðursýndi þessi dn9i piltur úr Dölunum, sem aldrei hafði heyrt sálarrannsókna getið fyrr ®n til Reykjavíkur kom, frábæra mið- ' shæfileika og telja sérfróðir að hann afi verið meðal mestu miðla á Norð- Ur|öndum. Hann var ekki mjög mikill sannanamiðill, en þeim mun stór- englegri og margvíslegri voru fyrir- ®rin sem á fundum hans urðu. Álíta aft'r’ S?m skynbragð beraá þessi mál, ó Þróa hefði mátt með honum öll Pau miðlafyrirbæri sem þekkt eru, efoi honum enztaldurtil (J. A.: Ágrip sögu sálarrannsókna). 1 ddriði varð ekki langlífur. í júní þegar miðilshæfileikar hans ru meiri en nokkru sinni fyrr, fór nn í sumarfrí til föðurhúsa ásamt nustu sinni. Veiktist hann þar af h u9aveikibróður (tyfus). Unnusta ai .ns veiktist einnig og dó. Varð hann g rei samur maður upp frá þessu. fen if9a ^om ' hann hafði 9'ð lungnaberkla. Hann léztáVíf- ilsstöðum 31. ágúst 1912, tuttugu og níu ára gamall (H. N.: Kirken og den psykiske forskning). Einar Hjörleifsson átti tal við hann rúmum sólarhring áður en hann dó. Virtist hann þá full- komlega sannfærður um samband sitt við vini sína fyrir handan (E. H. K.: Eittveit ég). 2 Tildrög þess að Tilraunafélagið var formlega stofnað haustið 1905 hafa áður verið rakin, en tilgangur þess var að afla vísindalegra sannana fyrir lífi eftir líkamsdauðann. Þungamiðja félagsins var alla tíð fram í júní 1909, en þá heldur félagið sinn síðasta „sambandsfund" með Indriða. Eftir það blaktir það enn um hríð, en er leyst upp endanlega við andlát hans 1912. Indriða voru tryggð föst laun, húsnæði og eldsneyti, en ekki mátti hann halda fundi utan félagsins án leyfisfélagsmanna(G. H.: Remarkab- le Phenomena in lceland). Sam- kvæmt Reykjavíkinni (IX, 53, 24.nóv. 1908) voru árslaun Indriða 1000 krón- ur. Einnig kemurfram í sama blaði að safnaðargjald var 36 kr. á ári, auk 20 kr. í inntökugjald. Var það mun hærra gjald en í kirkjusöfnuðunum. Meðal stofnenda voru ýmsir þekkt- ir menn úr þjóðlífinu, og má þar nefna til Einar Hjörleifsson rithöfund og rit- stjóra, sr. Harald Níelsson, síðar pró- fessor í guðfræði m.m., Björn Jóns- son ritstjóra ísafoldar og síðar ráð- herra, Indriða Einarsson skrifstofu- stjóra, Björn Kristjánsson kaupmann, síðar ráðherra, og SkúlaThoroddsen ritstjóra og alþingismann. Þá bættist Þórður Sveinsson, læknir á Kleppi, 221
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.