Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 66

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 66
lækni haustið 1908 gegn því skilyrði að hann mætti allan veturinn, þar sem miðillinn væri mjög misjafnlega upplagður. Guðmundur fór upphaf- lega á fundina fullur efasemda og reyndi á allan hátt að koma upp um svik og brögð miðilsins. Þó fóru svo leikar að hann sannfærðist fljótlega um að ekki væru svik í tafli, þótt eigi vissi hann gerla af hvaða völdum fyr- irbærin stöfuðu. Gerðist hann þá full- gildur félagsmaður og svo áhuga- samur, að hann auglýsir eftir miðli í blaðinu Norðurlandi (XI,13,18. marz. 1911), og vakti það mikið umtal. Fer hér á eftir lýsing Guðmundar Hann- essonar á fyrsta fundi hans í Til- raunafélaginu, sem birtist í Norður- landi 21. desember 1910 (X, 53): „Ég býst við að þér þætti fróðlegt, lesari sæll, að fá dálitla hugmynd um hvernig samkomum er háttað í draugafélaginu, hversu þar er um- horfs og hvað þar fer fram á venju- legum fundum. Úr því þú átt þessekki kost að sjá þetta sjálfur, skal ég reyna að lýsa því stuttlega. Við leggjum af stað eitthvert kvöld- ið og göngum eftir sóðalegum hálf- dimmum götunum. Þegarvið komum upp á Bankastíginn sjáum við mann og mann skunda í mesta flýti upp eft- ir, án þess að líta til hægri eða vinstri. Þessir alvarlegu menn hverfa allir inn í Þingholtsstræti og fram hjá hús- horni einu og þar bak við húsið. Við fylgjumst með straumnum og sjáum þá að þarna stendur dálítill húskassi með flötu þaki og stórum gluggum, en fyrir þeim eru miklir hlerar. í for- stofunni er Ijóstýra og þar er troðn- ingur af fólki sem fer úr yfirhöfnum 224 sínum, hávaðalaust og alvörugefið- Þaðan streyma menn inn í allstóran sal, sem næst dyrum er fullur af bekkjum, en innar er autt svæði og þar fyrir miðjum gafli ræðustóll með líku sniði og prédikunarstólar. Þarna er lítt vistlegt, fúlt og hráslagalegt, enda loftskipti lítið, er gluggar eru lokaðir með hlerum og þykk ógagn- sæ gluggatjöld þar fyrir innan. Birtan er léleg. Einn hengilampi lýsir illa svo stóru herbergi. Fyrir framan einn af innstu bekkjunum stendurstofuorgel og inni á auða svæðinu, uppi við ræðustólinn, standa tveir stólar og eitt borð. Á borði þessu sjáum við all' stórarpjátur,,trektir“sem kallaðireru lúðrar, og spiladós, en úti í horni sést risavaxin pjáturtrekt, fest á háa járn- grind og er um hana búið svo hún geti snúizt í allaráttir. Menn setjast, hver af öðrum, í saeti sín á bekkjunum og brátt er salurinn fullur. Um þessar mundir kemur mið- illinn inn, ungur gervilegur maður. Hann tekur sér sæti á stólnum fram undan ræðustólnum, en annar mað- ur á hinum stólnum við hlið hans, sem hafaskal gæturá miðlinum, þeQ' ar Ijósið er slökkt, og skýra frá hvort hann verði áskynja um nokkur brögð frá hans hálfu. Formaður skyggnist um salinn hvort allir séu komnir og allt í lagi, dyrunum er lokað og Ijósið slökkt, en í stað þess er kveikt á kerti hjá manni þeim, er leikaskal áorgelið og þess gætt að birtuna leggi ekki a miðilinn. Allt samtal hættir. Sálmalag heyrist frá orgelinu og fleiri eða færrl söngmenn syngja sálm úr sálmabók- inni. Svona byrja þær þessar galdra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.