Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 68

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 68
fremsta bekknum; dettur manni í hug. Það eru þá svona svik í taflinu, að annar þorpari er í félagi með miðl- inum undir guðhræðslunnar yfir- skyni. Það er auðvitað hægur galdur að laumast fáein skref að borðinu, taka þar lúðurinn, ganga hljóðlega með hann á milli manna og öskra þannig. Að nokkrum skuli detta í hug að dauðir menn öskri þannig í pjátur- trekt. Nú talar miðillinn með hinni breyttu rödd sem kallar sig nafni dáins merk- ismanns og þykist stjórna öllu ósýni- lega liðinu sem á fundinn sækir. Hann óskar þess að leikið sé lag á hljóð- færið og sungið meðan miðlinum sé komið í dýpra dá og náð frá honum meira krafti til næstu fyrirbrigða. Aftur hljómar sálmalag frá orgelinu og sálmaerindi er sungtð með fjálg- leik. En þar þarf meira með. Þá er sungið ,,Bí bí og blaka“ eða eitthvað íslenzkt kvæði.Maður kann ekki sem bezt við þetta samsull af andlegum og veraldlegum kv^pðum. En þettaer sem annað í þessum svartaskóla. Allt er öðruvísi en annars staðar. Allt í einu heyrist spiladósin leika lag, en nú er hún ekki lengur á sama stað og áður. svoerað heyrasem hún hringsóli með allrtiiklum hraða uppi í loftinu og rekst ef til vill í það. Þarna er þó svo hátt undir loft að enginn seilist það og spiladósin auk þess þung. Meðan spiladósin er á þessu ferðalagi er þögn í salnum. Ekki heyr- ist neitt fótatak sem bent gæti til að maður gengi um gólf með spiladós- ina. Þetta ferðalag á dósinni er því hálfkynlegt. ,,Hvað hefst nú miðillinn að?“ spyrjum við gæzlumann. ,,Hann situr grafkyrr en titrar. Ég held báðum höndum hans“ er svar- að. Við göngum nú að því vísu að þetta sé sami prakkarinn sem var á ferðinni með lúðurinn.Eflaust einn af þeim, sem sitja fremstir næst auða svaeð- inu. Sá þyrfti að fá fyrir ferðina. Við skulum hugsa honum þegjandi þörf- ina á næsta fundi. Nú skellur spiladósin á borðið aft- ur. Maðurinn með ferlegu röddina læt- ur drjúgum yfir þrekvirki sínu að hafa flutt dósina og öskrar hróðugur gegnum lúðurinn. Nú vex ókyrrðin. Stóri lúðurinn á járngrindinni kippist til á gólfinu og veltur síðan um koll. Pjáturtrektinni er velt og kastað um gólfið með mikl- um gauragangi. Þar næst fer borðið af stað og hlammast fram og aftur um gólfið með miklum dynkjum, því það er engin léttavara. Að lokum veltur það um koll. Þá er kippt í einn bekk- inn, sem fólk situr á og hann fluttur fram á gólfið. Allt lauslegt á auða svæðinu er nú á meiri eða minni hreyfingu. Innan um allt þetta heyrast raddir tala, högg heyrast máske 1 veggjunum, það má tala við þessi högg engu síðu en raddirnar. Biðjir þú um að eitt högg sé slegið er það gert; óskir þú að lamið sé í loftið eða annan stað sem erfitt væri að ná í, Þa ríður óðara allmikið högg. Við göngum að því sjálfsögðu að allt þetta sé eðlilegt. Það er bersýni' legt að einhver hrekkjalimur leikur lausum hala í myrkrinu og veldur 226
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.