Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 73

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 73
^ögrum sem gullöld væri í aðsigi. En a veldistíma Tíberíusar, (sem var keisari um leið og atburðirguðspjall- ar>na gerast) fór glansinn af. Gyðingar voru lítt uppnæmir fyrir valdabrölti keisaranna. Engu að síður v®ntu þeir góðra tíma eins og aðrir. Q9 þeir leituðu sannarlega að „Guði me& oss". Þeir töldu, að endur fyrir ^öngu hefði hinn mikli Guð opinberað ai9 Móse og spámönnunum, hann hefði verið að verki í frelsun ísraels frá Egyptalandi og endurreisninni ®^jr herleiðinguna til Babýlon. Á peirri neyðartímum, sem nú stóðu yf- 'h er ísrael laut enn erlendri stjórn, Práðu menn mjög að Guð myndi láta hl sín taka og grípa til sinna ráða. 'reystu menn því meira og minna að Svo myndi verða. Eins og von veraldar um betri tíð h^att fram goðsvörum og spámælum, Pannig urðu til með gyðingum þessa hma hinar einkennilegu bókmenntir, sem vér köllum „opinberunarritin". essár bókmenntir lýsa sýnum, sem ®Vlpta hulunni af svo náinni sem fjar- ®9ri framtíð. Eru myndir þær, sem . rugðið er upp, afar stórkostlegar og hi nan me^ Þeim haetti, að dýrlegt lutskipti bíður hins útvalda- kyn- ^ofns. Óhjákvæmilega tóku fram- 'oarsýnir flestra á sig áþekka mynd °9 veraldleg eftirvænting manna Sa9ði til um. Sess keisarans, sigur- Sasls í stríði, örláts í friði, skipaði uSenur Davíðs“, nánast hugsjón °|di klædd, vitur og valdamikill r ofðingj af ætt hinna fornu konunga ^ 'sins. Hann myndi verða keisari yfir 1'msveldi gyðinga, sem spannaði eirn eihs og hið rómverska. Þó ber að geta þess, að stefnuskrá „sonar Davíðs“ í þessum bókmentum, sem voru nærri samtíða Jesú, felur fremur í sér réttlæti og siðgæðisvakningu en brauð og leiki. Þersónugervingu þessarar hugsjónar var tíðum gefinn titillinn „Messías". Það orð vekur meira hughrif en það lýsi nákvæm- lega merkingu sinni. í sjálfu sér þýðir það, að maður sé ,,smurður“ eða vígður til mjög hátíðlegs embættis. Ævinlega var það embætti tengt stöðu ísraels sem eignarlýðs Guðs. Davíð konungur, stofnandi konungs- veldisins í ísrael, var hinn „smurði Guðs“, Messias par excellence. Hinn komandi endurlausnari átti að vera eins konar annar Davíð. Sú var út- breiddasta hugmyndin um ^Mess- ías“. Af sjónarhóli Rómar merkti þetta stjórnarbyltingu, og margir hefðu getað tekið undir þann skiln- ing. En von þjóðarinnar náði þó lengra en þetta dálæti á herskárri fortíð. Gamla samkundubænin „gef oss aft- ur dómara vora svo sem í öndverðu og stjórnendur vora svo sem forðum tíð, og vert þú konungur yfir oss, ó Guð, þú einn,“ sameinaði beiðni undirokaðrar þjóðar um endurreisn sjálfstæðis og ósvikna þrá af trúarlegum toga. Guð var hinn rétti konungur ísraels; það var hverjum gyðingi kennt. En að Guð væri raun- verulega við völd var fremur von en veruleiki. Þannig var því ennfremur um það beðið í sýnagógunum, að „Guð mætti koma á stofn ríki sínu á vorum tímum og í tíð alls ísraels húss.“ Um hitt greindi menn á, hvað fælist í „stofnun guðsríkis", og sýndist 231

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.