Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 80

Kirkjuritið - 01.09.1978, Qupperneq 80
og ísrael yfir öllum öðrum þjóðum. En Messías hins nýja ísraels er þjónn allra. Nýi ísrael sömuleiðis. Þegar hér var komið, hafði and- staða valdamanna í Jerúsalem harðnað. Jesús ákvað nú að halda þangað með þá tólf. Og nú varð Ijóst, hvers af þeim var krafist. Þessi ferð jafngilti því að stinga höfði sínu í gin Ijónsins. Nú fór það að verða enn ör- lagaríkara að fylgja honum en verið hafði, þegar kallið kom um að yfir- gefa heimili og fjölskyldur og at- vinnu. ,,Ef einhver kemur til mín og hatar ekki föður sinn og móður og konu og börn og bræður og systur, og jafnvel einnig sitt eigid líf, hann getur ekki verið lærisveinn minn. Hver, sem ekki bersinn eigin krossog fylgir mér eftir, getur ekki verið læri- sveinn minn.“23 Þannig geymir Lúkas þessi orð. Hjá Matteusi eru þau ögn áannan veg: ,,Hver, sem ann föð- ur eða móður meir en mér, er mín ekki verður, og hver, sem ann syni eða dóttur meir en mér er mín ekki verður. Og hver, sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér eftir, er mín ekki verður."24 Trúlega var það af ásettu ráði að Jesús greip til orðalagsins harkalega og öfgafulla, sem vér finnum hjá Lúk- asi. Hann var að kalla sjálfboðaliða, sem hafna öllu, já hafna (,,hata“) jafn- vel lífinu sjálfu. Þeirri ákvörðun er einnig lýst með mjög svo raunsæjum orðum. Að „taka krossinn" var ekki líkingin ein. Krossfesting var það, sem uppreisnarmenn gátu vænst af hendi rómverja. Sá glæpamaður, sem dæmdurvartil þessarar grimmi- legu refsingar, varvenjulega neyddur 238 til þess að bera á sjálfum sér til af' tökustaðarins krossbjálkann, sem hann varsíðan neglduruppá.Slíkvar myndin, sem orð Jesú kölluðu fram i huga áhey'renda hans. Þeir skyldu halda til Jerúsalem, líkt og hópur dauðadæmdra afbrotamanna með hengingarólina um hálsinn. Slík yrðu örlög meistara þeirra, og nú bauð hann þeim að taka þátt í þeim með sér. „Getið þið drukkið bikarinn, sem ég drekk, eða skírst þeirri skírn, sem ég skírist?" sagði hann. „Það getum við", sögðu þeir.25 Menn skyldu taka eftir því, a^ hvatningunni „að taka krossinn" var beint til þeirra, sem kallaðir höfðu verið sérstakri köllun. Jesús ætlaðist ekki til þess af öllum þeim, sem kom- ið höfðu til hans í írú, að þeir fylgð^ honum eftir á leið hörrrujnganna- Ekki heldur vakti það fyrir honum a° dæma úr leik þá, sem ekki gerðu svo- En grundvallarreglan, sem köllunm rís á, nærjafnttil allra: „Hver, semvi bjarga lífi sínu, mun týna því; en hver, sem týnir lífi sínu mín vegna og fagn' aðarerindisins, mun bjarga því.“26 Umgjörð Jóhannesar um þessi or gefur ýmislegt í skyn. Vér munum eft' ir dæmisögunum af sæðinu og upP skerunni. Hugsunin, sem í þeim fe|s 1 kemur við sögu þess lýðs Guðs, sem hérvar í burðarliðnum. Jóhannesse ur fram dæmisögu í sama dúr, Þa sem hugsunin ristir þó enn dýpra, „Deyi ekki hveitikornið, sem fellu,r yj jörðina, verður það einsamalt, en það, ber það mikinn ávöxt' ‘27 — SVO heldur hann áfram, líkt og með hlið^ sjón af því, sem Lúkas segir um ,,hata“ sitt eigið líf: „Sá, sem elskar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.