Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 81

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 81
sjtt, glatar því, og sá sem hatar líf sitt (' Þessum heimi), mun varðveita það (til eilífs lífs).“ Sjálfsafneitun er að- alsmerki þess, sem gengur Guði á hönd í Jesú Kristi. Þegar atvikin hög- ^ðu því svo, var píslarvætti rökrétt af- ^iðing þessarar sjálfsafneitunar. Og Pað var einmitt eitthvað í eðli píslar- ^aettis, sem ekki má vanta í góðverk. ý°r sjáum að nýr Guðslýður ,,deyr til Pess að lifa“. Og í samfélagi læri- Sveinanna höfum vér fyrirmynd hins Verðandi ísraels. í þeim átti lýður ^uðs að deyja til þess að lifna aftur. Svo sem Jesús sá fyrir, varð ferðin Pi Jerúsalem tilefni mikilla átaka. Þegar þau höfðu náð hámarki, safn- aö' hann þeim tólf saman og snæddi [^eð þeim hátíðlega máltíð. Undir 0rðum lét hann bikar með víni 9anga milli þeirra og sagði: „Þetta er ajeikur hins nýja sáttmála í mínu lóði.“28 Orðin, sem höfð eru eftir „0r|um við þetta tækifæri, eru að vísu °9n mismunandi hjáheimildarmönn- num, en eitthvað í þessa veru hefur ann sagt. Síðar mun meira fjallað 01 þessi innihaldsríku ummæli. Að v° stöddu munum vér gaumgæfa 9n nánar orðið ,,sáttmála“. í gyð- l°9atrú gjörði Guð sáttmála við raelsþjóðina, og varð hún upp frá , 1 -.lýður Guðs“, og skuldbundin °num f hlýðni og þjónustu. Eftir J°^arhrur|ið mikla á 6. öld f. Kr., sát aPémaður einn talað um ,,nýjan Se trn^a Guðs við hinn nýja ísrael, /h átti að rísa úr rústum hins trý17119-29 Á dögum Jesú litu sér- ^i arrnenn í Qumran á sig sem menn sá S 'JýJ3 sáttmála. Hugmyndin um ^ál sem eins konar skipulags- skrá fyrir nýja Guðslýðinn var mjög áberandi á þessum tíma, og enginn efi er á því, hvað Jesús hafði í huga, þegar hann bauð lærisveinum sínum að drekka af sáttmálskaleiknum: hann var að framkvæma formlega innsetningu þeirra sem meðlima Guðslýðsins nýja. Og þó yfirgáfu þeir hann, áður en nóttin var á enda. Hann var handtek- inn og færður fyrir rétt, og þeir tvístr- uðust, en hirtu ekki um það, sem beið hans. Alveg frá byrjun virtist hinn nýi ísrael hafa horfið eins og dögg fyrir sólu. Og það er í þessum púnkti, sem vér vörpum fram spurningunni, sem er svo þýðingarmikil sögulega: hvernig mátti það vera, að kristin kirkja skyldi þrátt fyrir allt komast á fót? Engir gátu vitað svarið betur en þeirfyrstu kristnu. Jesús kom afturtil þeirra,. lifandi eftir dauðann. Hann kom aftur og fyrirgaf þeim hugleysið, og endurreisti þá til þeirrar stöðu, sem þeir höfðu glatað vegna ístöðu- leysis síns. Þetta kemur fram undir lok Jóhannesarguðspjalls, þar sem Pétur hittir Jesúm upprisinn á vatns- bakkanum, eftir að hafa dorgað ár- angurslaust alla nóttina. Meðan á réttarhöldunum stóð hafði Pétur hvað eftir annað afneitað meistara sínum. Þeir sáust aldrei framar í lifanda lífi, nema þetta eina sinn, þennan morgun við vatnið, og þá var það svo óvænt og ótrúlegt, að þeir skyldu hittast. ,,Er þeir höfðu matast, segir Jesús við Símon Pétur: Símon Jóhannesson, elskar þú mig? Já, herra, sagði hann, þú veist ég elska þig. Jesús segir við hann: Hirð þú sauði mína. Og er hann hafði þetta 239

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.