Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 82

Kirkjuritið - 01.09.1978, Page 82
mælt, segir hann við hann: Fylg þú mér.“30 Liðhlaupanum er gefinn kostur á að byrja upp á nýtt, og ekkert er minnst á afbrot fortíðar. Það var þetta, sem henti ,,litlu hjörðina", lýð Guðs. Hún hafði að vísu líkt og gufað upp, svo að enginn árangur var sýni- legur af því starfi, sem innt var af hendi. En henni var fyrirgefið og hún var sköþuð að nýju. Þá kom nýi ísrael fram, hann, sem spámennirnir höfðu sagt, að yrði leystur frá gröfinni- Þannig varð kirkjan til, og hún gaf aldrei gleymt því að stofnendur hennar voru menn, sem höfðu taþað ærunni og áttu stöðu sína að þakka einum saman mikilleik síns meistara, sem var kunnugur þjáningum. Minningargreinar um þá síra Jóhann Pálmason og síra Sigurð Ó. Lárus- son bárust því miður ekki nógu snemma til þess að birtast í þessu hefti, en koma þá væntanlega í næsta hefti. 240

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.