Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 40

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 40
henni að Einar hafi lært ekta amerískt brask vestra. Hann sé orðinn svo full- kominn í tækninni að hann auglýsi ekki einungis ókeypis bók þá um andatrú, sem hann hafi þýtt og sé í prentun í ,,ísafoldar-prentholu“, heldur láti hann fólk borga 70 - 80 aura á kvöldi á fundum til auglýsinga á bókinni. ístuttu máli: fyrsterfarið af stað með dáleiðslutilraunir, upp- vakningakukl, svipasæringar. Þegar það vekur ekki nægt umtal fer ísafold af stað með fáránlegan hjátrúarsam- setning. Önnur blöð gera gys að flónskunni. Nú hefst mikið umtal og kominn er grundvöllur fyrir fyrirlestr- ana, sem síðan eru auglýsing fyrir bókina. Sjálfsagt muni bókin renna út eins og súrt smjör á vertíð. Enn er í sama blaði talað um ,,síra Einar í Hjáleigunni", „púkablöðin tvö“, glósað um siðgæði Einars, og vitnað til efasemda hans í trúmálum á Hafnarárunum. Einar svarar því til í Fjallkonunni (XXII, 18, 5. maí 1905) að hann hafi aldrei borið við að þýða, hvað þá aug- lýsa bókina (hér hlýtur að vera átt við bók Myers). Einnig bendir hann á að ekki sé viturlegt að núa mönnum um nasir unglingaskoðunum þeirra í trú- málum og öðrum efnum. Þá segir Einar: ,,Ég hefi aldrei á ævi minni tekið saman neitt um andatrú annað en fyrirlestur þann, sem ég hélt hér um daginn". 8. desember segir Þjóðólfur (LVII, 51,1905) Draugafélagið mjögfarið að magnast eftir að skyggja tók (tilraun- irnar fóru svo til eingöngu fram í myrkri), en Þjóðviljinn(XIX.47, 14. des. 1905) ræðst á Þjóðólf sökum 278 árása á spíritismann, sem stafi af þröngsýni og fáfræði, en fyrst og fremst af pólitík, því stjórnarblöðin láti ekkert tækifæri ónotað til að hæðast að andstæðingum sínum. Mælir hann með því, þeim til betri þankagangs, að kynna sér rit spírit- ista. Margir skopþættir, þýddir og frum- samdir, eru í blöðum stjórnarmanna um miðilsfundi. Einn þeirra birtist í Reykjavík (VI,59, 13. des. 1905). Er Indriði Indriðason þar nefndur Slag- síðan og ,,er á túr“. Á fundinn mætir andi Björns Jónssonar ritstjóra sem segir vist sína mjög óbærilega; hafi hann orðið viðskila við búkinn í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum og biður fundarmenn aumkast yfir sig og snúa hlutunum til síns fyrra horfs. Verða menn hvumsa við og spyrja síðan hver sé þá andi sá er tekið hafi sér bólfestu í líkama Björns. Svarar þá sá aðspurði að það sé sá hinn illi andi sem rekinn var ísvín fyrir tæpum 1900 árum.— Ógerlegterað telja til öll þau hnútuköst þeirra and- stæðinga hvers til annars, svo sem deilur Einars Hjörleifssonar og Jóns Ólafssonar um það hvort hinn síðar- nefndi hafi kallað eina Tilraunafél- agsfrúna „skessuna með sálhlemms- andlitið". Áberandi eru ásakanir stjórnarsinna um barnaskap eða vís- vitandi svik Tilraunafélagsmanna, svo og um drykkjuskap Indriða Ind- riðasonar, en hinir segja féndur sína fulla af menntahroka, drambi og fá- fræði, og birta vottfesta yfirlýsingu um drengskap Indriða. Sama gildir um endalausar frásagnir andatrúar- manna um merk skrif og atburði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.