Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 42
vestra og öllum séu kunnir hinir frá- bæru eftirhermuhæfileikar hans, og hafi þeir æði oft bitnað á þeim á bak, sem nú hampi honum mest. Ekki þurfi fólk heldur að furða sig á ný- norskunni sem læknirinn tali í gegn- um Indriða og enginn ætlaði að skilja fyrst í stað, því svo oft hafi Indriði sézt vera að atast utan í norskum sjó- mönnum fyrir utan ,,Svínastíuna‘' (vínstúka við Hótel ísland) í haust. Einnig megi teljast eðlilegt að sjúkl- ingnum létti eitthvað á milli, einkum og sér í lagi ef hann hafi trú á lækn- ingunum. Aftur á móti sjái þessa heims læknar engan mun á honum, og sé það álitamál hvort læknar og lögregla ættu ekki að skerast í leik- inn. Svo vill til, að Jón Ólafsson getur bætt P. S. við þesSa grein sína, því honum berst sú fregn að sjúklingur- inn hafi látizt um nóttina, þ. e. aðfara- nótt 16. marz. Tilraunafélagsmenn segja frá láti Jóns 17. marz, bæði í ísafold (XXXIII, 16, 1906) og Fjallkonunni (XXIII, 12, 1906), og kunna fulla skýringu á því. ísafold rekur málið og segir frá vel heppnuðum lækningum, en „Fyriró- happ hafi komizt að honum (Jóni) töluverður súgur í austanbylnum á miðvikudagskvöldið 14. þ. mán., og fékk hann upp úr því kvef með tölu- verðum hósta, sem hann kafnaði af,... Fyrir þetta áfall tókst ekki að skera úr því í þetta sinn hvort krabba- mein læknast með fyrrnefndum hætti eða ekki“. Fallkonan hefur sömu sögu að flytja og segir þetta óhapp með gust- inn alls ekki að kenna ættingjum 280 Jóns, sem hann hafi búið hjá og hefðu annazt hann af kostgæfni- Einnig eru menn beðnir að hafa þetta ekki í flimtingum. Þjóðólfur segir nákvæmlega frá málinu 23. marz (LVIII, 12, 1906) oQ Reykjavíkin skrifar um það 24. marz (VII, 12, 1906). Kemur fram í báðum blöðunum að við krufningu á líkinu, framkvæmda af Guðmundi Björns- syni landlækni og þremur öðrum, þeirra á meðal Guðmundi Magnús- syni, hafi ekki komið í Ijós neinn þroti í lungum né brjósthimnubólga, aftur á móti var lifrin svo undirlögð af krabbameini að það var næg dánar- orsök. Annars er ekki skrifað öllu meira um þetta mál, enda varla þótt smekk- legt, en nú tekur við annað mál sem veldur miklum skrifum og illskeyttum deilum, en það er hin ósjálfráða skrift Guðmundar Jónssonar á Tilraunafé- lagsfundum. I ísafold 21. marz (XXXIII,17, 1906) er sagt frá gífurlega fjölsóttri Fjölnis- skemmtun í Bárubúð kvöldið áður. Mönnum til skemmtunar las Einar Hjörleifsson 3 ævintýri og nokkur Ijóð, en Haraldur Níelsson skýrði frá tilurð þeirra. Hafði 17 ára piltur, Guð- mundur Jónsson, skrifað þau ósjálf' rátt en í vöku, fyrir fáeinum dögum á Tilraunafélagsfundi. Voru Ijóðin að forsögn Jónasar Hallgrímssonar og Bjarna Thorarensen, en ævintýrin ao efni eftir H. C. Andersen, og tvö fserð i íslenzkan búning af Snorra Sturlu- syni og Jónasi Hallgrímssyni. Fjallkonan (XXIII,13,23. marz 1906) segir frá fundinum og tildrögum hans. Er þar lýst hinni góðu samvinnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.