Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 43

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 43
Guðmundar Jónssonar og skáldjöfr- anna. Segir Einar að mjög snörli í nefi Guðmundar við skriftirnar. Spurði Einar andana hverju sætti, og svör- uöu þeir að bragði: ,,Þið heyrið til hugsana okkar“. ísafold (XXXIII, 18, 24. marz 1906) segir frá jarðarför Jóns í Stóra-Dal, sem fram fór í Reykjavík 24. marz, en við jarðarförina var sunginn sálmur eftir Jónas Hallgrímsson og H. C. And- ersen, og er hann birtur í blaðinu. Þykir hlýða að kynna úr honum a. m. k- eitt erindi: Hann skildi eftirengi blóm við aldurtilans dyr- sem höfðu ilm eða annað skrúð en aðeins frostrósir. þótti nú mönnum sem skáldunum hefði daprazt flugið hinum megin. Reykjavík (VII,12, 1906) segir frá fundinum 24. marz og telur Harald Níelsson brjóstumkennanlegan í trú- 9irni sinni. Segir ritstjóri að Guð- rr'undur Jónsson líti á Einar Hjörleifs- son sem guð sinn og sé að auki vel 9efinn og skáldmæltur. Einnig sé vit- að að Guðmundur hafi haft ævintýri R- C. Andersen að láni allan veturinn. Rendir hann síðan á sálminn sem sunginn var yfir Jóni í Stóra-Dal sem d®mi um átakanlega afturför Jónas- ai" Hallgrímssonar í öðru lífi. Örvar-Oddur (líklega Hannes Þor- steinsson) telur í Þjóðólfi 30. marz (LV|||,13, 1906), að það sé mjög öeppjiegt fyrir Björn og Einar að vera Lúnir að fá nýja meðritstjóra í hallæri, °9 sjálfsagt að nöfn þeirra séu sett við hlið ritstjóranna. Ekki er málinu hérmeð lokið, því að Fjallkonan (XXIII, 15, 6 apríl. 1906) og ísafold (XXXIII, 21, 11. apríl 1906) segja nú frá útkomu bæklingsins Úr dularheimum. Geymi hann fimm æv- intýri, sem Guðmundur Jónsson hafi ritað ósjálfrátt, ásamt vísuerindi eftir Bjarna Thorarensen. Þrjú ævintýr- annaséu eftir Jónas Hallgrímsson og H. C. Andersen í sameiningu, eitt eftir Jónas einan, en hið fimmta eftir Snorra Sturluson. Bæklingurinn var prentaður í ísafoldarprentsmiðju og ritaði Björn Jónsson eftirmála. Var það skoðun Björns að væri Guð- mundur Jónsson höfundur æv- intýranna og Ijóðanna væri hann tví- mælalaust ,,skáldkonungur íslands". Ekki voru allir sammála þeirri skoðun Björns. Til dæmis birtir danskur mað- ur, I. F. Fugl cand. pharm. tilkynningu í Reykjavík (VII,15, 7. apríl 1906) og segir það skyldu sína sem dansks manns að lýsa því yfir, að H. C. Ander- sen geti ekki hafa skrifað söguna „Det er det samme“ í kverinu, nema hann hafi þá gleymt móðurmáli sínu í öðru lífi. Þjóðólfur segir frá bæklingnum 6. apríl (LVIII, 14, 1906). Segir hann hroðalega saminn og sakar Einar Hjörleifsson allt að því um fals. Stíll hans sé auðþekktur. Annað hvort spýti hann þessu í drenginn, eða þá hann hafi þetta ósjálfrátt eftir Einari. Þegar Indriði virðist dottinn af baki með lækningarnar taki þetta við, andar skrifi og Björn prenti. „Hvað verður næsta númerið á „tombólu heimskunnar" “, spyr Þjóðólfur. Þess má geta að ein saga H. C. And- ersens í bæklingnum hét ,, Heimska drottning", og er tónninn mjög and- 281
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.