Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 52

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 52
Frá tíðindum heima Norræn stefna og félagsstofnun Dagana 21.-25. september 1978 var haldið í Skálholti norrænt mót um kristna boðun meðal Gyðinga. Til- drög þeirra tíðinda voru þau helzt, að 13. febrúar 1978 kom saman nokkur hópur presta og leikmanna í Reykja- vík og batzt samtökum um að vinna að stofnun félags til stuðnings krist- inni boðun meðal Gyðinga. Tilmæli höfðu þá þegar borizt um það frá for- manni norrænnar samstarfsnefndar þeirra félaga á Norðurlöndum, er vinna að kristniboði meðal Gyðinga, að íslenzkir áhugamenn gengju til samstarfsins og reynt yrði að koma á norrænu móti eða fundi á íslandi um málefnið. Hópurinn, er saman kom 13. febrú- ar, kaus átta manna starfsnefnd til undirbúnings félagsstofnunar, og skyldi hún jafnframt athuga, hvort unnt yrði að efna til fámenns, nor- ræns móts hér á landi á árinu. Varð síðan að ráði að halda mót í Skálholti 21.-25. september, en stofnun fé- lagsins var hins vegar frestað, þar til að mótinu loknu. í umboði þessarar sömu starfsnefndar sótti síðan síra 290 Jóhann Hlíðar fundi Norrænu starfs- nefndarinnar og LEKKJ, sem haldnir voru í Hollandi í febrúar 1978. Var hann þar gestur og kostaður af þess- um erlendu nefndum. Mótið fór fram í húsakynnum Skál- holstsskóla og hófst að kvöldi fimmtu- dags 21. sept. Staðarprestur, sem jafnframt var formaður hinnar ís* lenzku undirbúningsnefndar, bauð fyrst gesti og þátttakendur velkomna, en því næst setti síra Axel Torm, for' maður Norrænu samstarfsnefndar- innar, mótið með nokkrum ávarpsorð- um. Þá ræddu staðarprestor og rektor skólans, síra Heimir, nokkuð um stað- inn, sögu hans og uppbyggingu á síð- ari árum, Halldór Vilhelmsson °9 Gústaf Jóhannesson fluttu nokkra söngva úr Biblíuljóðum Dvoraks, og Guðrún Edda Gunnarsdóttir, jafð' fræðingur, sýndi og skýrði nokkrar myndir úr Kverkfjallaför. Loks, að lok' inni kvöldhressingu, stjórnaði dr. Em' ar Sigurbjörnsson, prófessor, kvölu' bænagjörð í kirkjunni. Næsta morgun, að lokinni morgun' bæn og morgunverði, hófst dagskra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.