Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 58

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 58
sækja messu og taka þátt í safnaðar- söng. Við tilkomu harmóníums og síðar orgels hefir hrakað þeirri til- hlökkun. Einræði orgels hefir lamað almennan söng við guðsþjónustu með flutningi á safnaðarlagi sem fjór- radda kórlagi. Þannig er kirkjusöngur ekki lengur alþýðusöngur, eins og siðbótarstefna upphaflega hafði ráð- gert og raunfært. Hlutverkaskiptin, kór í stað safnaðar, hafa ekki hvatt til batnandi kirkjusóknar. enginn telur sér ávinnining að vera dæmdur úr leik. Einhliða og alvaldur kórsöngur er misskilin lítúrgía. Kirkjukór er vissulega ómissandi liður lítúrgíu. Hlutverki hans er þá bezt borgið, er hann flytur listræna tónsmíð á réttum stað innan messu- skipunar, t.d. guðspjallamótettu í tengslum við ritningarlestur eða fórnarbæn (offertorium) á undan altarisgöngu. Af því leiðir, að kantor verður nauðsynlegri en organisti. Söngur en ekki hljóðfæri verður þá þungamiðja í öllu kirkjumúsíkstarfi. Með slíkri tilhögun spretta líka upp möguleikar til að innleiða kóralsöng með gregóríönsku sniði, klassískan lítúrgíu-söng. Safnaðarsöngur þarfnast einnig að- hlynningar. Með aukinni siðtækni hefir söngþörf hrakað. Margskonar hömlur hefta eðlilega sönglöngun, sem manninum þó er í innsta eðli sínu eiginleg. Því fylgir, að lagaforði er næsta knappur. Hinsvegar er Ijóst, að söfnuður er veigamesti aðili kirkjulegs söngs; og þessvegna verður syngjandi söfnuður að vera keppikefli númer eitt. Til þess að ná því takmarki er safnaðar-söngstund 296 óhjákvæmileg, ekki sem lexíubundin kennslustund, heldur sem hvetjandi leiðbeiningartími í flutningi texta og laga, því að sálmar geyma oft kristileg grundvallarsannindi og sálmalag get- ur verið lítið listaverk. Vissulega er söngur engin allra— meina-bót, en þó sú guðs gjöf, sem megnar að losa um margskonar höml- ur rfieð frjálsu útstreymi sálar, ef svo mætti segja. Hér er söngur líka sér- staklega þýðingarmikill vegna þess að hvorttveggja gerist í senn: orð er með- tekið og endurtjáð. Þess verður fljótt vart til eflingar kirkjulífi, ef allir kirkju- legir embættishafar eru syngjandi menn. Þá er þegar náð stórum áfanga að óskatakmarkinu syngjandi kirkja, sem byggist á lifandi lítúrgískri þát- töku allssafnaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.