Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 65
Á synodus árið 1895 skýrir biskup frá gjörðum nefndarinnar og „las upp formála eða tillögur hennar um guðs- Þjónustuna í kirkjunni, almenna guðsþjónustu, skemmri guðsþjón- ustu, hátíðaguðsþjónustu og aftan- söngva á jólanótt og nýársnótt, um skírnina, almenna barnaskírn, skemmri skírn, staðfesting skemmri skírnar, um ferminguna og hjóna- bandið. Urðu litlar umræður um til- 'ögurnar, með því að biskup kvað Þaer mundu verða prentaðar og send- ar prestum, og þá gæfist kostur á að íhugaþærog ræða.“10 Samþykkt var tillaga biskups um á- skorun til alþingis um að veita nægi- 'egt fé til þess að gefa út tillögur oefndarinnar um endurskoðaða handbók. Enn var málið sent til umsagnar Presta og þeir beðnir um að gjöra 9rein fyrir skoðunum sínum á því. voru þeir hvattir til þess að leita álits 'eikmanna í söfnuðum sínum, sem á- huga hefðu og þekkingu á málunum. ^argt fer þó öðruvísi en ætlað er. Ejárveitingar ríkisvaldsins lágu ekki á 'ausu fremur en fyrri daginn Á synodus sumarið eftir, árið 1896, skýrði biskup frá orsökum þess, að fillögur nefndarinnar lægju enn ekki fyrir prentaðar. Styrkurinn til prent- enarinnar hafði verið lítilfjörlegur. Þó k^aðst hann treysta því, að tillögurn- ar gaetu komið út prentaðar þá um baustið.11 Það dróst þó f ram á sumar árið 1897 aö fiHögurnar yrðu prentaðar, en á 10) Kirkjublaðið, 1895,9. tbl., bls. 143. 11) Kirkjublaðið, 1895, 9.tbl., bls. 144. synodus það ár var þeim dreift til þeirra presta, er þar voru mættir. öðr- um prestum voru sendar tillögurnar með fyrstu póstferð. Biskup lagði til- lögurnar fram á synodus og fylgdi þeim úr hlaði með nokkrum orðum til nefndarinnar. Óskaði hann eftir því, að prestar sendu svör til sín fyrir miðjan maí næsta ár, svo að málið gæti orðið sem rækilegast rætt á synodus það sumar. Því var hreyft af einum prestanna, að bezt væri að láta umræðurnar hefjast þegar í stað, því að frumvarpið væri svo gallað, að á- stæðulaust væri að senda það út um landið og leggja það fyrir héraðsfundi. Þessu var þó ekki sinnt. Þá var nokkuð rætt um, hvort ástæða væri að leita álits leikmanna á tillögunum, og virt- ust flestir telja að þetta mál kæmi prestum einum við, því að fæstir leik- menn bæru skyn á málið. Loks var tveimur mönnum bætt í synodus- nefndina, sem nú var fimm manna nefnd, svo skipuð: Hallgrímur Sveins- son, biskup, Þórhallur Bjarnarson, lektor, síra Valdimar Briem, síra Jón Helgason og síra Jens Pálsson. Óneit- anlega virðist nokkur hiti hafa verið í umræðum, og í Kirkjublaðinu er lýst nokkurri furðu á því, að þörf hafi verið á að fjölga nefndarmönnum um tvo, þegar starfi nefndarinnar megi heita lokið og tillögur hennar liggi fyrir á prenti.12 12) Verði Ijós!" 1897,8. tbl., bls. 116-117. 303
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.