Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 66

Kirkjuritið - 01.12.1978, Síða 66
IX Nú hefði mátt ætla, að umræðum um handbókarmálið væri lokið og sam- þykkt tillagnanna ein eftir. Svo var þó ekki. Enn hefjast nýjar umræður um málið. í „Verði ljós!“, 1898, 1. tbl., birtist grein eftir síra Þorvald Bjarna- son á Mel, sem hann nefndi: Nokkur orö um handbókarfrumvarpiö nýja. Þar rekur hann nokkuð sögu gildandi handbókar Péturs biskups frá árinu 1869, sem hann finnur margt til for- áttu. Víkur hann því næst að vinnu- brögðum endurskoðunarnefndar- innar og finnur þeim einnig ýmislegt til foráttu. Segir hann m. a. svo: „Jeg þykist sjá það á athugasemdum bisk- ups við handbókarfrumvarpið, að handbók sú, er hann og nefndin hefir tekið til endurskoðunar, er endur- skoðaða handbókin sú er prentuð var 1869. Fyrir þá sök sárnar mér það mjög, að nefndin skuli hafa hallazt að því, að láta standa kollektur þær, er Pjetur biskup setti í stað hinna gömlu; því að þótt sjera B. S. (síra Benedikt Scheving, prestur á Fjóni í Danmörku, sem einn manna mun hafa skrifað ritdóm um handbókina og farið mjög lofsamlegum orðum um hana) kalli gömlu kollekturnar „smekklausar, opt óskiljandi og það hann frekast getur sjeð Ijelega út- leggingu á kollektum anglíkönsku kirkjunnar," þá er hið eina sanna í þessum dómi það, að þýðingin á þeim er hvergi nærri nógu góð, eins og við vildi brenna á 16. öldinni; að segja, að þær sjeu þýðing á kollektum anglíkönsku kirkjunnar, er fremur kynlegt; það er eins og B. S. ætli, að þær sjeu frumsmíð anglí- 304 könsku kirkjunnar, þarsem þærvitan- lega bæði í lúthersku og ensku kirkj- unni vel flestar eru þýðing á kirkju- legum bænum rómversku kirkjunnar; en það hafa báðar, enska og lútherska kirkjan, til síns ágætis, að þær ekki að þarflausu vildu hafna neinu því, er án misskilnings mátti halda við guðs- þjónustuna af fornu. Einmitt af því að kollektur gömlu handbókarinnar voru fornar kristilegar og sannkristilegar bænir, sem jeg vissi, að þrjú hinna út- breiddustu kirkjufjelaga enn hafa 1 fullu gengi, vildi jeg ekki, að neinn leyfði sér að einangra okkar fámennu íslenzku kirkjudeild í þessu atriði, og hefði því óskað, að handbókarnefndin í stað Pjeturs-kollektanna hefði getað gefið oss nýja þýðingu á hinum fornu bænum. í þeim fáu, sem Pjetur biskup hafði haldið, hafði nefndin gott sýniS' horn þess, hvernig vel má breyta t'1 talsverðs batnaðar, án þess að miklu sje breytt.13 Síra Þorvaldur heldur síðan áfram og ræðir um einstaka kafla handbók- artillagnanna. Hann fellir sig vel við textavalið. Nokkuð ræðir hann um skírnina, en það verðurekki rakið hér> fremur en annað það, er hann seg,r um framkvæmd hinna ýmsu prests- verka. En að lokum segir hann svo: „Það er auðsjeð á athugasemdum við handbókarfrumvarpið, að nefnd' inni hefur fundizt hún vera í ta,s verðum vanda stödd, þegar hún átti a fjalla um guðsþjónustugjörð í kirkJ unni. Reyndar lýsir nefndin því yfir>a sjer þyki tilhögunin á hinni almenn guðsþjónustugjörð hjer á landi ek 13) „Verði ljós!“, 1898,1. tbl., bls. 7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.