Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.12.1978, Qupperneq 72
við hina gömlu. Liggur í augum uppi, að þettaerstórog þýðingarmikil end- urbót og sýndist vera sjálfsögð þegar fyrir nokkru síðan, þar sem hún var komin á í dönsku kirkjunni. Það er margt, sem mælir með því. Söfnuður- inn fær miklu meiri kynning af guð- spjöllunum, presturinn meiri æfing í að skýra fleiri kafla guðs orðs, og hlýtur það að verða til blessunar bæði fyrir prest og söfnuð. En ekki skil ég, hvers vegna ekki voru valdir tveir pistlatextar um leið. Með því er bréfum postulanna og hinum öðrum bókum biblíunnar, er lexíur hafa ver- ið teknar úr, óverðskuldaður van- heiður sýndur. Eða hvernig er því annars varið? Er aldrei prédikað út af þessum pistlum, sem vér nú höfum, í íslenzku kirkjunni? Er það komið úr móð að leggja út af þeim? Það væri fróðlegt að vita, hvernig þessu er varið, og hvort menn hugsa sér að slá þeirri reglu fastri, að nú skuli héreftir ekki talað út af öðru guðs orði en þessum guðspjallatextum í ísl. kirkj- unni. - Annars skal ég ekki frekar fara út í þetta textaval. Síra Jón Bjarnason hefur gjört það svo ræki- lega í Sameiningunni, og er ég öllu því að flestu leyti alveg samdóma. Kollekturnar eiga framvegis að vera þær sömu og nú eftir tillögum nefndarinnar. En það eru bænir, sem presturinn flytur fyrir altari, og er ein slík bæn fyrirskipuð á undan pistli, sérstök fyrir hvern helgidag. Kollekta þýðir: sameiginleg bæn, af því að hún á að vera borin fram fyrir guð af prest- inum og söfnuðinum í sameining. Kollekturnar sem vér höfum, eru ekki gamlar í íslenzku kirkjunni. Þær eru 310 aðeins jafn-gamlar endurskoðun Pét- urs biskups Péturssonar á handbókinm (1869 og 1879) og eldri ekki. Til þess tíma höfðum vér einlægt haft hinar gömlu kollektur katólsku kirkjunnar, sem þýddar höfðu verið á vora tungu á siðbótaröldinni, - fáeinar aðeins felldar úr, sem eitthvað voru athuga- verðarfrá evangelisku sjónarmiði. Frá því ísland varð kristið og fram yf|r miðja þessa öld höfðu þessar baenif verið fluttar í kirkjunni á íslandi. Þess- ar bænir eru sameiginleg eign allrar kristninnar. Þær eru nú fyrst og fremst hvervetna viðhafðar í katólsku kirkj- unni um allan heim. Auk þess tók enska kirkjan þær upp í sína Book o< Common Prayer og flytur þaer vio hverja guðsþjónustu. í lútersku kirkj- unni eru þær nú viðhafðar víðast a Þýzkalandi, í Svíþjóð og hér í Ameríku- Þar sem nú þessar kollektur höfðu varðveitst í ísl. kirkjunni fram á vora daga, áttum vér íslendingar dýrmaet einingarinnar teikn, er tengdi oss viö hina almennu kristilegu kirkju. Meða kristinna manna er eigi of margt a slíkum teiknum, heldur mikils til ° fátt. Og þegar forsjóninni hefur þókn- ast að láta eitthvert slíkt teikn varð- veitast svo lengi í kirkju einhverrat þjóðar, jafnvel þó aðrar virtari og vold' ugri hafi tapað því, er mjög raunaleg - þegar því er varpað fyrir borð öldung'® að ástæðulausu, án þess nokkurt ti' efni sé til þess. íslenzka kirkjan t11'3? einn af fjársjóðum sínum, þegar hun hætti við gömlu kollekturnar sínar. sem hún svo lengi var búin að gey111;*: þrátt fyrir það að danska kirkjan hafði þegar 1564 orðið af með þaer. í mörku voru gömlu latnesku kolle
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.