Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.12.1978, Blaðsíða 82
lítur að una megi við tilvitnanir einar í pistla og guðspjöll, ef þörf gerist vegna útgáfunnar.“21 Það hafði áður komið fram á syno- dus, að nefndarmenn óskuðu eftir því, að síra Haraldur Níelsson tæki sæti í nefndinni. Þar með komst handbókarmálið loks í höfn. Nefndin tók til óspilltra málanna og vann af kappi septem- bermánuð 1909. Starfið lenti mest á þeim þremur nefndarmönnum, sem heima áttu í Reykjavík, þeim Þórhalli Bjarnarsyni, Jóni Helgasyni og Har- aldi Níelssyni. Bókin hafði tekið miklum stakkaskiptum í meðferð nefndarinnar þau 10 ár, sem liðu frá því, að f rumvarp hennar var lagt fram, og enn urðu miklar breytingar við þessa seinustu yfirferð. Handbókin nær aðeins til helgisiðanna, laga- köflum er sleppt, en Kirkjuréttinum ætlað þar úr að bæta. Nýja handbókin fékk konunglega staðfestingu 22. júní 1910. Auðvitað var þeim prestum, sem fyrir voru í starfi, leyfilegt að nota eldri hand- bókina, ef þeir óskuðu þess. Þar með var lokið 18 ára endur- skoðunarstarfi handbókarinnar. Hún virðist hafa fengið góðar viðtökur, bæði hér heima og vestan hafs. Danski presturinn Martensen-Larsen gat hennar í rækilegum ritdómi í „Kirken og Hjemmet“ og lætur vel af henni, telur hana jafnvel í sumu taka fram helgisiðum Dana. Þá rita þeir báðir um bókina, síra Jón Bjarnason í Sameiningunni og síra Friðrik J. Bergmann og taka henni báðir vel. 21) Nýtt Kirkjublað 1909,13. tbl., bls. 149. 320 Auk þess birtust ýmsir ritdómar um hana í hérlendum blöðum.22 Þá má geta þess, að í skoska blaðinu „The Scottish Chronicle" var ritað langt mál um handbókina23 Lýkursvo þessari samantekt. Jónas Gíslason Þessi grein er að langmestu leyti í samhljóðan við erindi, er flutt var á ráðstefnu í Skálholti dagana 25. júní - 5. júlí 1975. 22) Nýtt Kirkjublað 1910,21. tbl., bls. 253. 23) Nýtt Kirkjublað 1911,6. tbl., bls. 72.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.