Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 10
Silfur (s. 0,9) s Fr. (s. 835) 2, 1 og % Fr. Nikkel
25 c. Kopar 10, 5, 2 og 1 c. (koparpeningarnir
vega 10, 5, 2 og 1 gr.). Banque de France
gefur út 5, 20, 25, 50, 100, 500, 1000 og 5000
Fr. seðla.
Grikkland hefir samskonar peninga og Frakk-
land. Drachma (= Franc) á 100 Lepta.
VerS 72 au.
Holland. Stofne. g u 11 (og aö nokkru leyti
s i 1 f u r í hlutf. 1: 1554. G u 1 d e n (Fl.) á 100
Cents (c.). Verö kr. 1,50. Gull (s. 0,9) 10 Fl.
Silfur (s. 0,945) 2I/2, 1 og % Fl. (s. 0,64) 25,
10 og 5 c. Kopar 2V2, 1 og V2 c.
ítalía hefir samskonar peninga og Frakkland.
Líra (£ = Franc) á 100 Centesimi (c).
Verö 72 au. Gull (s. 0,9) 20 og 10 £.
Kanada notar aöallega gullpeninga Bandaríkj-
anna. D o 11 ar ($) á 100 cents. Verð kr. 3,73.
Ennfremur eru Souvereigns gullpeningar
(verð kr. 18,16) slegnir í landinu sjálfu (síðan
1901). Sovuereign (1 £) er jafngilt 4,86^3 $, en
1 $ = 49,315 Pence.
Spánn hefir sams konar peninga og Frakkland.
Peseta (= Franc) á 100 Centimos. Verö
72 au. Gull (s. 0,9) 25 (Alfonsdor) 20 og
10 Peseta.
Þýskaland. Stofne. gull. Mark (M.) á 100
Pfennig (ft). Verö 89 au. Gullpeningar (s.
0,9) 20 og 10 M. Silfurpeningar (s. 0,9) 5, 3, 2,
1 og % M. Nikkelpeningar 25, 10 og 5 pfennig.
Koparpeningar 2 og 1 pfennig. Úr sinki 10 pfenn-
ig, járni 10 og 5, og aluminium 5 og 1 pfennig.
Bankaseðlar eru 100, 200, 500 og 1000 M. Enn
fremur „Reichskassenschein" 5, 20 og
50 M.