Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Qupperneq 19
17
tn. = o, 1328 míla eöa 1593,1 alin. Alin er um
628 mm. Míla er um 7V2 km. (nákvæmar 7,53248
km.) = 0,62 ensk míla. 1 km. = 0,13276 míla.
Flatarmál. Kva'Sratmetri (m-2) á 100
ferdecimet'ra (dm.2) á 100 fercentimetra (cm.2)
á 100 fermillimetra (mm.2) = 10,1519 fet2. Fer-
kílómetri (km.2) á 100 hektara (ha.) á 100 ara
(a.) á 100 m.2 = 0,0176248 fermíla = 0,3861 ensk
fermíla. Ari = 100 m.2 = 253,7968 álnir2.
Teningsmál. Kubikmetri (m.3) á 1000 ku-
bikdecimetra (dm.3) á 1000 kubikcentimetra
(c.m.3) á 1000 kubikmillimetra (mm.3) = 32,3459
fet3 = 1035,0684 pottar.
Lagarmál. L í t r i (1.) á 10 decilítra (dl.) á io
centilítra (cl.) á 10 millilitra (ml.) = 1 dm.3 =
0,2201 galions ensk = 55,8937 þuml.3 = 1,035:
pott. Kilolítri (kl.) á 10 hektolítra (hl.) á 10
dekalítra (dal.) á 10 1. = 2,7511 Bushels ensk
= 7,188 korntunna.
Vog. Gramm (g.) á 10 decigrömm (dg.) á
10 centigrömm (cg.) á 10 milligrömm (ing.) =
2 ort. Myriagramm (myg.) á 10 kilogrömm (kg.)
á 1000 grömm. Kilogramm (alment a'ð eins kall-
að ,,kilo“) er þungi 1 htra af hreinsuSu (destil-
eruðu) vatni 40 Celsius í loftlausu rúmi, jafnt 2
pd. e'Sa 2,2046 pd. enskurn.
Talmál. 1 gross er 144 einingar eða 12 tylftir*
(dusin) á 12 einingar. Stórt hundrað er 120 ein-
ingar.
I balli pappírs er 10 rís á 20 bækur. 1 bók af
prentpappír er 25 arkir. Ein bók af skrifpappír
er 24 arkir. 1 leg er 6 arkir.
Hringmál. Ilring er skift í 360 grá'ður eða stig
(°), á 60 mínútur (’), á 60 sekúndur (”), hring er
2