Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 20
i8
einnig skift i 32 stryk. i° á jafndægrahring er
107,33 km. (= 14,751 míla) á lengd.
Loftþyngd (eSa loftþrýsting) er mæld meö loft-
vog (Barometer). ÁTienni er þumlungakvaröi eöa
-centimetra-kvaröi, en kvikasilfurshæSin eöa vís-
irinn sýnir á kvaröann, hve há sú kvikasilfurssúla
er, sem er jafnþung jafngildri loftsúlu frá mæl-
inum og upp úr. Meöal loftþrýsting er talin 76
centimetrar (eða 29”) sem veröur nálægt 1000 kg.
á hvert ferhyrningsfet.
Loftraki er mældur í gráöum o—100 með loft-
rakamæli (Hygrometer). Mestur raki i lofti er
ioo°.
Hiti er mældur í gráöum (°). Algengastur
hitamælir er Celsius (C.), sýnir hann frostmark
(vatn meö ísmulningi e'öa krapi) viö o°, en suöu-
hita vi'ö ioo°. Annar er Reaumur (R.), þar er
frostmark við o°, en suöumark við 80. Eng-
lendingar og Noröur-Ameríkumenn hafa hita-
mælinn Fahrenheit (F.), frostmark á honum er
38°, en suöumark 212. Þegar hitinn er rninni en
o° er gráðutali'ö sýnt meö — fyrir framan.
Vínandamál. Vinandamælirinn Spendrup telur
óblandaðan vínanda 180 og er vín svo jafn marg-
ar gráður að styrkleik eins og i því eru margir
18. þyngdarhlutar af vínanda, 8° brenni-
vín er þannig 8 þyngdarhlutar af vínanda og
*io af vatni.
Vínandamælirinn Tralles telur vínandamegnið
eftir hundruðustu pörtum a'ð r ú m m á 1 i. Þann-
ig er ioo° hreinn vínandi; 6o° brennivín er 60
hlutar af vínanda og 40 hlutar vatns. '
Skipsmál. Stærð skipa er mæld í smálestum
(tons) (lög *% 1867), smálest er 2,832 m3 =