Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 29
27
Innansveitar. Hver 50 gí. 5 au.
Innanlands og til útlanda. Iiver 50 gr. 10 au,
P r e 111 má vera aö þyngd á tímabilinu 15.:—4.
—14.-10 alt að 2 kíló, en 15.-10—14.-4. 750 gr.
Með prenti má senda reikning'um þa'ö, svo og
handrit m e ð próförk.
Sýnishorn o g s n i ð' mega vega alt aö
250 gr. innanlands en 350 gr. til útlanda. Minsta:
gjald 20 au.
Til útlanda er minsta gjald fyrir s k j ö 1
og h a n d r i t 40 au., fyrir sýnishorn og
s n i ö 20 au.
M e s t a þ y n g d á p r e n t i, s k j ö 1 u m og
h a n d r i t i er 2 kiló, á sýnishornu m til
Danm. og Færeyja 250 gr., til annara landa (þar
meö til Danm. og Færeyja yfir önnur lön'd)
350 gr.
S t æ r ö s k (j a 1 a- og h a n d: r i t a-sendinga
má rnest vera 45 sm. á veg, riema strangar
75 sm. á lengd og 10 sm. að þvermáli. Sýnis-
liorn og sniö mega vera 30 X 20 X 10 sm. nema
strangar 30 srn. á lengd og 15 sm. aö þver-
máli.
Umbúöir veröa að vera þannjg, aö auö-
velt sé að kanna innihaldið án þess að þær
skemmist.
Ábyrgðargjald undir allar framangreindar
seitdingar er 30 au. fyrir hverja, hvert sem
sent er.
Blöð og tímarit eru send innanlands (ef
óskaö er) eftir sérstökum reglum. Eru þá allar
sendingar hvers rits vegnar í einu og goldið undir
hvert % kíló á tímabilinu 15—4-—14-10. 25 au.
en 15.-10.—14.-4. 50 au. Ekki má eiristakt rit