Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Page 30
28
(hefti) vega yfir 250 gr. Fyrir þessi rit er greití
3 kr. innritunargjald árlega.
Peningabréf. BurSargjaldiö er hiö sama
og fyrir almenn bréf, og a'ö auki á b y r g ð a r-
gjajld, sem er innan lands 60 au. fyrir
300 kr., síöan 20 au. fyrir hverjar 100 kr. Taln-
ing í peningabréf kostar 20 au. fyrir 500 kr. og
10 au. fyrir hverjar 1000 kr. þar yfir. T i 1
Danm. og Færeyja greiðist auk burðar-
gjalds fyrir alm. bréf 30 au., og enn 32 au. fyr-
ir hverjar 250 kr. Talningu er ekki hægt að fá
í bréfum til útlanda.
B ö g g 1 a r. Burðargjaldið er i n n a n s v e i t-
a r 50 au. Mesta þyngd 5 kilo.
S j ó v e g (alt árið) 50 au. fyrir böggulinn og
10 au. fyrir hvert % kilo. Landveg x%—
14/io 5° au- fyrir böggul og 50 au. fyrir hvert
% kilo. Mest 2y2 kilo. 1 %o—40 au. fyrir
hver 125 gr. auk sjóburðargjalds. Mest 2%} kilo.
Til D a n m e r k u r og F ær e y j a erdmrðargi.
fyrir 1 kg. 100 au., yfir 1 til 3 kg. 150 au., yfir
3 til 5 kg. 180 au. Sé böggull sendur fyrst með
landpósti innanlands bætist það burðargjald við.
F y 1 g i b r é f veröur aö fylgja með hverjum
böggli með ábyrgð, eða þrem verðlausum böggl-
um (til sama móttakanda). Póststjórnin gefur
út fylgibréfin og er ekki hægt að senda lykln
með þeim, eins og áður var.
S t æ r ð böggla má ekki vera yfir 46 cm. á
lengd né 24 cm. á breidd eða þykt. Þó mega
bögglar er fara sjóveg vera alt að stiku á veg.
Myntbögglar mega vega alt að 8 kilo.