Handbók fyrir hvern mann - 01.01.1921, Side 31
29
Ábyrgöargjald verðböggla er sama og
peningabréfa.
Rúmfreka böggla (í hlutfalli við
þyngd) eSa þá sem varlega þarf a'S fara meS,
skal borga undir 50% meira en annars.
T i 1 ú 11 a n d a er burSargjald böggla mjög
breytilegt og þarf aS íeita upplýsinga í póst-
húsi í hvert skifti. Nú sem stendur er þetta
gjald:
Til Danm.
og Fære.
1 kg. 100 au.
3 — 150 —
3 — 180 —
Til Bretl. Til Þýskalands
og írl.
198 au. 252 au. ,
216 — 302 —
3i4 — 349 —
P ó s t á v í s a n i r. Innanlands (milli
póstafgreiSsl'a) 30 au. fyrir 25 kr., 60 au. fyrir
100 kr. og 20 ap. fyrir hverjar 100 ky. eftir
fyrsta 100. Hámark ávísunar 1000 kr.
T i 1 Danmerkur o g F æ r e y j a. (,Mest
1000 kr.). 15 au. fyrir 25 kr., 30 au. fyrir 100
kr. og 15 au. fyrir hverjar 100 kr. eftir fyrsta 100.
Til Kanada. (Mest 100 $). 25 au. fyrir
hverjar 25 kr. aS 100 kr., sí'San 25 au. 'fyrir
hverjar 50 kr.
T i 1 B a n d a r í k j a n na (U. S. A.) og ný-
lendna þeirra. (Mest 100 $). 20 au. fyrir hverj-
ar 20 kr. aS 100 kr., siSan 15 au. fyrir hverjar
20 kr. Minsta gjald 40 au.
T i 1 annara 1 a n d a, svo sem Argentinu
(mest 40 £), Belgíu (1000 Frcs.), Bretlands meS
nýlendum (40 £), Frakklands (1000 Frcs.),
Grikklands (40 £), Hollands (480 Fl.), ítaliu
(1000 Lírur), Noregs (720 norskar kr.), Portu-
gal (40 £), Spánar (1000 Pes.), Sviss (1000